Author Topic: Fastur spyrnubolti  (Read 2183 times)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Fastur spyrnubolti
« on: September 08, 2011, 10:17:54 »
Sælir.
Er að taka spyrnur úr third gen Firebird. Farþegameginn megin labbaði hún úr en hinumegin er fremri boltinn fastur í fóðringunni. Ég er búinn að reyna að snúa honum en fóðringin vindur bara uppá sig, búinn að berja duglega á hann en erfitt að koma duglegum höggum á hann vegna staðsetningar, prófaði að hita hann smá og berja en ekkert haggast, það kviknar líka mikið í olíunni eða húðinni sem hefur verið sprautað á undirvagninn. Mér er sama þó að fóðringin eyðileggist mig langar bara að ná þessu úr. Eruð þið með einhverjar galdralausnir?

Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Fastur spyrnubolti
« Reply #1 on: September 08, 2011, 17:02:01 »
Finndu þér slípirokk með skurðarskífu og skerðu boltann í sundur beggja vegna spyrnunnar.  Pressaðu svo fóðringuna úr spyrnunni með restinni af boltanum enn föstum í.

 

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Fastur spyrnubolti
« Reply #2 on: September 08, 2011, 19:13:28 »
Lenti í eins dæmi með dempara en ég gerði þetta, skar boltann beggja vegna
og þurfti aðeins að beygja spyrnuna til að ná honum úr.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Fastur spyrnubolti
« Reply #3 on: September 08, 2011, 21:22:02 »
Takk fyrir svarið, ég reyni þetta
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am