Author Topic: Mustang á ljósanótt.  (Read 2178 times)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Mustang á ljósanótt.
« on: September 02, 2011, 07:55:38 »
Laugardaginn 3 september er Ljósanótt haldinn í Reykjanesbæ.
Við Mustang menn ætlum að mæta á staðinn og höfum við í samvinnu við Þorgrímur sett upp dagskrá sem er.
Brottfor kl 12,00 frá Rauðhellu 8
Þegar við komum í Reyknesbæ þá verður byrjað að fara til Ragnars og skoða nýjan Shelby sem hann hefur verið að gera upp ( eða réttra sagt búa til), en hann er víst komin mjög lagt með bílinn.
Síðan býður Þorgrímur öllum Mustang mönnum í grillaðar pylsur heima hjá sér.
Rétt fyrir kl 15,00 er farið af stað áleiði niður í bæ þar sem safnast verður saman og keyrt í halarófu niður í gegnum bæinn og endað hjá Duus-húsi.

Gaman væri að sjá sem flesta.