Author Topic: Chevy nova með númerið BJ 777  (Read 6041 times)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Chevy nova með númerið BJ 777
« on: August 28, 2011, 22:54:32 »
Sælir félagar. Er einhver sem veit um þessa novu. Hún var dökk græn í kringum 93 en ég sé að hún er skráð rauð. Ég kan reyndar ekkert að fá upplysingar um eigenda feril á us.is En það væri gaman ef einhver vissi um hana. Hálf bróðir minn átti hana. Hann var eitthvað að tala um að hún væri rauð í dag. Mig minnir að þetta hafi verið 72 nova.
« Last Edit: August 28, 2011, 22:56:12 by jeepson »
Gisli gisla

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #1 on: August 28, 2011, 23:10:09 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #2 on: August 28, 2011, 23:24:30 »
hehe já ég fann enimitt þennan þráð rétt eftir að ég var búinn að pósta hinum inn. það væri gaman ef einhver ætti til myndir af henni þegar hún var græn.
Gisli gisla

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #3 on: August 28, 2011, 23:57:44 »
hehe já ég fann enimitt þennan þráð rétt eftir að ég var búinn að pósta hinum inn. það væri gaman ef einhver ætti til myndir af henni þegar hún var græn.

Bíllinn er í geymslu fyrir austan, sá sem á hann heitir Árni. Hér eru nokkrar myndir frá þeim tíma sem hann var grænn.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #4 on: August 29, 2011, 00:08:30 »
Gaman að sjá þessar gömlu myndir. En hvernig sér maður eigenda feril á þessari græju. mig langar soddið að sjá hvenær bróðir minn átti bílinn.
Gisli gisla

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #5 on: August 29, 2011, 06:16:39 »
Neðri myndirnar tók ég "84 á Skagaströnd að kvöldi til þegar ég var að heimsækja bróðir minn.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #6 on: August 29, 2011, 12:35:49 »
Já bróðir minn átti þennan bíl í kringum 93 að ég held. Er samt ekki alveg viss.
Gisli gisla

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #7 on: August 29, 2011, 12:41:08 »
Þetta er 70 Nova ekki 72
Snorri V Kristinsson.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #8 on: August 29, 2011, 14:11:45 »
SS fyrir blinda  :shock:

Annars er ég nokkuð viss um að árni sé tilbúinn að selja þér hann.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #9 on: August 29, 2011, 17:59:53 »
já ég hugsa að ég bíði með novu kaup eins og er. En eitt er víst að ef að maður ætti þessa græju, væri maður búinn að græja litlu rúðurnar í hann aftur.
Gisli gisla

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #10 on: August 29, 2011, 20:33:22 »
já ég hugsa að ég bíði með novu kaup eins og er. En eitt er víst að ef að maður ætti þessa græju, væri maður búinn að græja litlu rúðurnar í hann aftur.
Það er löngu búið að því og setja réttan gafl og afturbretti á hann,konan mín er nú skráð fyrir honum ennþá svo það er spurning hvort ég teki hann ekki bara hingað aftur svona til að spara Árna eigendaskiptin....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #11 on: August 29, 2011, 21:21:35 »
já ég hugsa að ég bíði með novu kaup eins og er. En eitt er víst að ef að maður ætti þessa græju, væri maður búinn að græja litlu rúðurnar í hann aftur.
Það er löngu búið að því og setja réttan gafl og afturbretti á hann,konan mín er nú skráð fyrir honum ennþá svo það er spurning hvort ég teki hann ekki bara hingað aftur svona til að spara Árna eigendaskiptin....

Jæja. Gott að heyra. Enda var þetta ekki alveg að gera sig að mínu mati.
Gisli gisla

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #12 on: August 29, 2011, 22:10:34 »
flottir drullusokkar og svona varð að vera svo að bíllin fengi skoðun og efnið var færibanda-gúmmí ...  :mrgreen:

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #13 on: August 31, 2011, 18:58:11 »
SS fyrir blinda  :shock:

Annars er ég nokkuð viss um að árni sé tilbúinn að selja þér hann.

Kanski maður bara tékki á honum Árna og athugi hvort að gripurinn sé falur :)
Gisli gisla

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #14 on: September 03, 2011, 00:14:23 »
Sælir.
Svona er hún í dag




« Last Edit: September 03, 2011, 00:17:24 by Árni Elfar »
Árni J.Elfar.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevy nova með númerið BJ 777
« Reply #15 on: September 04, 2011, 17:42:37 »
like, algjör skömm samt að hafa hana hangandi aftan í Ford... !
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40