Ég vil nú hafa innspítingu á öllu sem ég á en ţađ er ekki hćgt ađ neita ţví ađ SV1 er flott stykki. Var kominn tími til ađ smíđa bílablöndung sem er ekki bara smávegis ţróun á 50 ára gamalli 4 hólfa hönnun heldur byggđur á (eđa líkist amk) yngri og einfaldari hönnun sem reynst hefur vel á utanborđsmótorum og mótorhjólum.