Author Topic: hjálp óskast  (Read 2741 times)

Offline Big Below

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
hjálp óskast
« on: April 28, 2011, 10:18:16 »
Sælir/ar.
þannig er mál með vexti að ég á honda mtx50r eitthvað gamalt hálfgert hræ því rafkefið er í 1 flækju, pústið er gert úr pípulagningar rörum og allskonar svoleyðis dund sem þarf að laga, en engir pappírar eru til af því en ég held að þetta sé númerið á grindinni/stellinu:AD06-520165 ef einhver vill vera svo góður að fletta því upp þá væri það vel þegið.
en aðal málið er að ég vil setja það á númer en þar ssem engir pappírar eru til af því þá er það náttúrulegs vesen, en svo datt mér það í hug að kaupa aðar mtx sem er skráð en mig langar til að gera upp þessa því þessi sem ég á er drullu nett=lookið á henni er nett það er þatta look þetta er annað hvort 1989 eða 1990 því þessi ár var þetta look: http://www.bikepics.com/pictures/086614/ nema plöstin eru gul og það er stór honda límmiði á frambrettinu.
svo er það í öðru lagi það er að hún er keyri frekar mikið=23000 km þannig stimpill og cyl eru örugglega orðin ferkar slitin en (hjólið er vatnskælt) og þannig mig langar til að kaupa annaðhvort 70 eða 80cc kit en ég veit ekki hvar er hægt að fá svoleyðis.
ég vona að ég fái góð og skýr svör en all er auðvitað þegið með þökkum.
Ágúst Bjarki Sigurðsson 776-9247
Volvo 745 1987 (Turbo)
Gmc Sierra C1500 1994