Author Topic: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.  (Read 3709 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« on: March 01, 2011, 13:06:17 »
Ég vil óska nýrri stjórn Kvartmíluklúbbsins til hamingju.  =D> =D> =D>

Einnig vil ég þakka fyrir mig í þau 4 ár sem ég hef fengið að starfa í stjórn Kvartmíluklúbbsins og 2 1/2 ár þar á undan sem óbreyttur fastur starfsmaður.

Frábærir tímar framundan og fullt af skemmtilegum verkefnum sem liggja frammi fyrir nýrri stjórn.  =D> =D> =D>

Mun reyna mitt besta til að aðstoða upp á braut í sumar.

S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« Reply #1 on: March 03, 2011, 16:28:14 »
Er annars ekkert að frétta frá þessum aðalfundi?
Einhverjar reglubreytingar?
Skipað í reglunefnd?

Eitthvað annað skemmtilegt?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« Reply #2 on: March 03, 2011, 17:31:42 »
Hér eru helstu púnktarnir af fundinum :)

http://kvartmila.is/is/frett/2011/02/26/adalfundur_2011
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« Reply #3 on: March 03, 2011, 18:40:55 »
Hér eru helstu púnktarnir af fundinum :)

http://kvartmila.is/is/frett/2011/02/26/adalfundur_2011

Muna ng og nk regluna Jón Bjarni  :-" :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« Reply #4 on: March 03, 2011, 19:02:40 »
Hér eru helstu púnktarnir af fundinum :)

http://kvartmila.is/is/frett/2011/02/26/adalfundur_2011

Muna ng og nk regluna Jón Bjarni  :-" :)

ég er bara rafvirki ekki íslenskufræðingur  :lol:
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« Reply #5 on: March 03, 2011, 19:03:56 »
Er annars ekkert að frétta frá þessum aðalfundi?
Einhverjar reglubreytingar?
Skipað í reglunefnd?

Eitthvað annað skemmtilegt?

Neinei, ekkert fjör!


Stjórn skipar í reglunefnd og sér um endanlega ákvörðun á reglubreytingum.

Það voru bara breytingar á félagsgjöldum.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« Reply #6 on: March 04, 2011, 09:46:55 »
Hér eru helstu púnktarnir af fundinum :)

http://kvartmila.is/is/frett/2011/02/26/adalfundur_2011

Ég var búinn að sjá þetta, taldi bara að afrakstur aðalfundar hefði kannski verið eitthvað meiri.
En þetta hefur sumsé bara verið stuttur og þægilegur fundur.

Besta mál
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« Reply #7 on: March 04, 2011, 11:53:08 »

Ritari BA, Anton Ólafsson er eins og grár köttur allt í kring um og inni í félagsheimilinu okkur, hvort heldur er á fimmtudagskvöldum eða á Blús uppákomum. Þið í BA ættuð nú að taka ykkur til og splæsa KK félagsskírteini á Tóna, sem getur þá "rapporterað" vikulega til ykkar  :mrgreen: 
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Slökkvitæki ehf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« Reply #8 on: March 07, 2011, 00:57:44 »

Ritari BA, Anton Ólafsson er eins og grár köttur allt í kring um og inni í félagsheimilinu okkur, hvort heldur er á fimmtudagskvöldum eða á Blús uppákomum. Þið í BA ættuð nú að taka ykkur til og splæsa KK félagsskírteini á Tóna, sem getur þá "rapporterað" vikulega til ykkar  :mrgreen: 
Svona komment dæma sig sjálf og eru hvorki til að hjálpa klúbbnum né hobbýinu..
Kveðja Frank
"Verslum við litla mannin"
Frank Höybye
Sími: 565-4080
Gsm: 844-5222

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« Reply #9 on: March 08, 2011, 14:10:10 »
Eg er sammála, Anton er velkominn hvar sem er og drekkur mikið kaffi hjá okkur Mustangmönnum og er það gott mál.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ný Stjórn Kvartmíluklúbbsins.
« Reply #10 on: March 12, 2011, 12:23:22 »
Ég veit ekki betur en að Anton hafi lagt 5.000 kr í Steypusjóð KK, þannig að svona skot eru algjörlega óþörf.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is