bahh, mér leiðst, get ekki beðið svo þið fáið teaser, annars verða þetta alltof margar myndir seinna meir að setja inn
og já, menn hafa verið að kvarta undan suðum, ég tók myndir af suðum í hornastyrkingunum, reinar er smá hitaskán yfirhluta af þeim en þær eru allar perfect þarna eins og annarstaðar, ég hef bara ekki séð ástæðu til að slípa niður ljótar suður sem eru bara til að fylla yfir, ég skil ekki eftir mig suður sem ég treisti ekki
sætin eur reindar aftur komin í og búnað leggja og tengja bremsurnar og bensínleiðslurnar nema við tankinn, vantaði hosurnar þar og þær eru í skottinu hjá mér útá hlaði eins og er :beer
geðveikt að sitja um borð og fá fílingin, hvet alla sem hafa áhuga á akureyri að hafa samband við mig og fá að skoða, ég tek vel á móti mönnum niðurfrá
sæti,stýr, handbremsa og gírstöng........allt boltað niður, einnig gólfið hlutað niður og skrúfað með sjálfborandi skrúfum til að auðvelda niðurrif og aðgang ef það þarf að skipta hlutum út eða komast betur að einhverju, allar rær soðnar fastar svo það er bara skrall, ekkert halda á móti með lykli bull :beer
þetta var gamalt update af vaktinni
hér koma nýjar myndir, á bara eftir að setja pústið á hann (tvöfalt púst sem kemur að aftan, það mun sjást betur þegar koma myndir) festingar undir renault tankinn sem endaði í honum og dráttarbeislið ásamt styrkarbita milli demparaturna að framan til varnar innspýtingu í veltu. klára hann á morgun og fer út að leika meira.........er þegar búinn að fara nokkrum sinnum og það er helvíti gaman, ríf hann í sundur á miðvikudaginn og byrja að mála.
já......ég núllaði líka kílómetramælirinn.....ef einhver á hraðamælabarka í góðri lengd má hann hafa samband, það vantar 4 cm uppá að original barkinn nái