Author Topic: Dodge Ram Van b250 ´89 húsbíll/djammari  (Read 1729 times)

Offline Egs

  • In the pit
  • **
  • Posts: 53
    • View Profile
Dodge Ram Van b250 ´89 húsbíll/djammari
« on: January 09, 2011, 01:44:27 »
til sölu er topp eintak af Dodge Ram Van b250 árgerð 1989.
það er búið að leggja mikla vinnu í þennan bíl. meðal annars laga allt rið og toppinn og sprauta bílinn upp á nýtt.
fyrir utan boddývinnu er búið að skipta um framrúðuna, bremsudiskana og klossana + skipta um fóðringarnar í dælunum og hreynsa þær vel, stýrismaskínuna, kveikjuna og kveikjuheilann, fjaðrirnar og demparana að aftan sem hækkaði bílinn svolítið að aftan, svo er hann á nýjum 31 tommu að aftan og venjulegum 15" að framan (gömlum).

meðfylgjandi er
invertor 500 w
aukarafgeymir; 190 amperstundir

vél: 360 5,7L V8 með edelbrock 650 blöndung
skipting: 727
afturhjóladrifinn
sjálfskiptur
skráður 6 manna
einn kafteinnstóll.
bílinn er ekki meiraprófsbíll

bílinn er innrétaður sem húsbíll með vaski, 2 gashellum, 12" sjónvarpi (12V), og borði aftast í bílnum sem hægt er að leggja niður og breyta í rúm

verðhugmynd er 1200þús en hlusta á öll tilboð

svara öllum spurningum
annaðhvort pm eða í 8962397

p.s. var ekki með myndir í tölvunni sem ég notaði til að búa til auglýsinguna þannig að ég notaði myndir sem ég á á facebook. allavega, toppurinn er svartur restin er rauð, á húddinu er dodge merkið eins og sést á myndinni og aftaná bílnum er aulabrandari með gaur að henda toyota merkinu í ruslið eins og sést á einni myndinni.

með þessum fylgir varahlutabíll, annar b250 dodge ram van custom
6 cyl vél sem liggur í 45 gráður. man aldrei hvað þær heita
727 skiping
vantar bara rafgeymi til að geta keyrt, allt kram í lagi bara talsvert rið í boddýinu
« Last Edit: January 10, 2011, 04:34:01 by Egs »