Author Topic: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"  (Read 41281 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #20 on: January 07, 2011, 19:26:56 »
ég er með 59cc chambers, og kemst því ekki yfir 600lift án þess að flycutta,  er með 590 lift ás í honum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #21 on: January 07, 2011, 20:32:20 »
Nei það er rétt, þú þarft að FLY CUTTA ef þú ferð yfir .600" lift, hvaða heddpakkningu ertu með ? Þú þarft líka að fá þér stífari og tvöfalda gorma sem þola svona mikið lift ef heddin þín eru ekki græðuð þannig nú þegar.
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #22 on: January 08, 2011, 01:00:36 »
ég er með 59cc chambers, og kemst því ekki yfir 600lift án þess að flycutta,  er með 590 lift ás í honum

Íbbi ertu með .051 hedd pakkingu, þá ertu í 11.4:1 í þjöppu  =D>
það er keppniss

Baezi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #23 on: January 08, 2011, 18:55:30 »
hilio, ætla nú ekki að tala of mikið um minn bíl í þínum þræði :)  en ég fór í H/C/I sjálfur fyrir töluverðu m/öllu tilheyrandi
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #24 on: January 08, 2011, 19:09:23 »
hilio, ætla nú ekki að tala of mikið um minn bíl í þínum þræði :)  en ég fór í H/C/I sjálfur fyrir töluverðu m/öllu tilheyrandi

Allt í góðu  O:)
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #25 on: October 04, 2011, 00:42:41 »
Jæja, er ekki kominn tími á smá update þar sem þessi þráður er búinn að vera sofandi um hríð. Staðan á bílnum er semsagt þannig að skiptingin entist heilar 300 mílur eftir H/C install.

Hér bíður hann eftir að eitthvað sé að gert  [-X



Aðeins búið að pimpa og bæta mælaaflestur, nauðsynlegt að geta fylgst með helstu gildum. Ofan frá
í póstinum erum við að tala um Fuel Press, Trans Temp og neðst í póstinum er það Lub Oil Temp.



Hér er svo það sem til er á lager, varahlutir í skiptingu, drif, stall o.fl.



 \:D/
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #26 on: October 04, 2011, 03:38:01 »
ekkert smá flottur dótið  8-)
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #27 on: October 04, 2011, 17:20:07 »
4l60E er ekki besti vinur mannsins :)  Var eimmit að spá í afhverju maður var ekkert buin að sjá þennan
flott dót sem þú átt á lager :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #28 on: October 04, 2011, 18:11:34 »
Já fínasti lager. Hvaða Circle D converter ertu með?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #29 on: October 04, 2011, 22:38:50 »
4l60E er ekki besti vinur mannsins :)  Var eimmit að spá í afhverju maður var ekkert buin að sjá þennan
flott dót sem þú átt á lager :)

Nei einmitt, það þarf einmitt að taka og skipta öllu út eins og það leggur sig ef þetta á að halda einhverju  :shock:

Já fínasti lager. Hvaða Circle D converter ertu með?

Er með 9 3/4" (245mm) Pro Performance Stage I Billet Single Disk sem stallar í 4000 - 4200 rpm. Ekki leiðinlegt það  :lol:
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #30 on: October 05, 2011, 00:58:00 »
er að orðin vel peppaður og flottur :) en afhverju ekki 9 tommu að aftan og þurfa ekki að hugsa um það meir ?? í staðin fyrir að vera eyða svona miklu í þetta 10 bolta rusl, en bara mín skoðun og ættla ekki að vera með leiðindi :)
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #31 on: October 05, 2011, 04:33:28 »
er að orðin vel peppaður og flottur :) en afhverju ekki 9 tommu að aftan og þurfa ekki að hugsa um það meir ?? í staðin fyrir að vera eyða svona miklu í þetta 10 bolta rusl, en bara mín skoðun og ættla ekki að vera með leiðindi :)
Sammála Svenna það þarf að Ford væða þetta GM dót svo það virki :D
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #32 on: October 05, 2011, 10:48:47 »
Ford tókst að gera góða hásingu, afhverju héldu þeir sig ekki bara við það sem þeir voru góðir í :???:  ;)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #33 on: October 05, 2011, 11:29:15 »
er að orðin vel peppaður og flottur :) en afhverju ekki 9 tommu að aftan og þurfa ekki að hugsa um það meir ?? í staðin fyrir að vera eyða svona miklu í þetta 10 bolta rusl, en bara mín skoðun og ættla ekki að vera með leiðindi :)

Hásingin er á listanum, það er bara hrikalega dýrt dæmi þar sem ég er nú ekki tilbúinn að setja hvað sem er undir bílinn, en planið er að versla hásingu undir hann þegar fram líða stundir.  :)
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #34 on: October 05, 2011, 12:15:15 »
Það þarf nú enga Ford varahluti til að fara hratt :)

PS. Flott project :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #35 on: October 05, 2011, 12:16:03 »
Ég á auka Dana 80 handa þér  :lol:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #36 on: October 05, 2011, 19:17:43 »
er að orðin vel peppaður og flottur :) en afhverju ekki 9 tommu að aftan og þurfa ekki að hugsa um það meir ?? í staðin fyrir að vera eyða svona miklu í þetta 10 bolta rusl, en bara mín skoðun og ættla ekki að vera með leiðindi :)

Hásingin er á listanum, það er bara hrikalega dýrt dæmi þar sem ég er nú ekki tilbúinn að setja hvað sem er undir bílinn, en planið er að versla hásingu undir hann þegar fram líða stundir.  :)

Já ertu þá að spá í 12 bolta eða 9" ? ??

Ég allavegana smiðaði undir minn 9" og það kostaði mig alveg 80 þúsund með kaupverði hásingunar , skil ekki alveg afhverju menn eru að kaupa einhverja hásingu að utan fyrir alltof mikið af penningum þegar menn geta gert þetta á sómalegum prís.. en jújú alltaf gaman að kaupa einhverja hásingu frá moser eða álika og vera flottur á því en til hvers það sér hvört sem er engin þessa hásingu þannig  :wink: og þó svo að ég sé grjótharður chevrolet maður þá er bara 9"tomman snild létt og hvað er betra en að geta stillt inn drifið á vinnuborðinu í staðin fyrir að gera þetta undir bíll og fyrir utan að eiga annan kögul og geta skellt þessu í á 1 klukkutíma :)
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #37 on: October 05, 2011, 20:54:41 »
Takk fyrir það Kiddi  :D

Já Svenni ég er búinn að vera að skoða hásingar fram og til baka og er kominn inn á 9", hásingin sem er á óskalistanum hjá mér er reyndar fabricate-uð frá A-Z úr chrommoly og í hana er notaður 9" köggull, virkilega flott hásing.  8-)

Hér er kvikindið.

Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #38 on: October 05, 2011, 21:28:04 »
hvað segirðu Hilmar ertu byrjaður á skiptingunni?  Maður er farinn að sakna þess að rúðurnar í eldhúsinu nötri þegar þú keyrir Hlíðarveginn

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #39 on: October 05, 2011, 23:03:49 »
hvað segirðu Hilmar ertu byrjaður á skiptingunni?  Maður er farinn að sakna þess að rúðurnar í eldhúsinu nötri þegar þú keyrir Hlíðarveginn

Sæll nei ég er ekki byrjaður, en það styttist í það. Þú verður eflaust var við þegar hann verður kominn á ról aftur.  :lol:
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)