Author Topic: Úrslit í Kvartmílukeppni 20 -5 2000!  (Read 2685 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Úrslit í Kvartmílukeppni 20 -5 2000!
« on: October 30, 2010, 16:00:43 »
Sælir félagar. :)

Var að róta í gömlum skjölum hjá mér og fann þetta:

Úrslit  í Spyrnukeppni 20-05 2000.

GF Útbúinn Flokkur Götubíla:
1.   Sæti:      Agnar Arnarson  á Chevrolet Chevelle, með bestan tíma 11,410sek
2.   Sæti:      Jens Herlufsen  á Chevrolet Monza, með bestan tíma 11,832sek


SE Flokkur Götubíla:
1.   Sæti:      Einar Birgisson  á Chevrolet Nova, með bestan tíma 11,074sek sem er nýtt met
2.   Sæti:      Friðbjörn Georgsson á Plymouth Roadrunner, með bestan tíma 12,385sek
3.   Sæti:      Sigurjón Andersen á Plymouth Barracuda, með bestan tíma 12,467sek


MC Flokkur Fólksbíla:
1.   Sæti:      Hilmar Hróðmarsson  á Chevrolet Corvette, með bestan tíma 14,055sek.

OF Opinn Flokkur Bíla:
1.   Sæti:      Valur Jóhann Vífilsson á Dragster, með bestan tíma 10,637sek
2.   Sæti:      Egill Guðmundsson á Dragster, með bestan tíma 10,993sek
3.   Sæti:      Kristján Skjóldal á Dragster, með bestan tíma 11,282sek


Flokkur Mótorhjóla að 750:
1.   Sæti:      Ólafur H Sigþórsson á Yamaha R6, með bestan tíma 11,552sek
2.   Sæti:      Karen Gísladóttir á Kawazaki ZX6R, með bestan tíma 11,663sek


Flokkur Mótorhjóla að 1300:
1.   Sæti:      Guðmundur Guðlaugsson á Kawazaki ZX9R, með bestan tíma 10,569sek
2.   Sæti:      Lúðvík Halldórsson á Kawazaki ZX9R, með bestan tíma 10,781sek

Það er gaman að sjá hversu mikið hefur breyst og tímar batnað frá því fyrir tíu árum.
Svo er bara að vona að þetta haldi áfram að þróast í rétta átt.

Mig langar líka að benda á að tveir keppendur í þessari keppni eru ekki lengur á meðal okkar, en það eru þeir:

Egill Guðmundsson og Lúðvík Halldórsson.
En minning þeirra lifir.

Kv.
Hálfdán.
« Last Edit: November 04, 2010, 21:59:36 by Trans Am »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Úralit í Kvartmílukeppni 20 -5 2000!
« Reply #1 on: November 04, 2010, 21:37:33 »
Sæll Hálfdán. það er gaman að sjá hvað tímar hafa lagast. Vöru menn á slikkum í SE? Veist þú hvað MC metið var þarna?

mbk harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Úrslit í Kvartmílukeppni 20 -5 2000!
« Reply #2 on: November 04, 2010, 23:05:27 »
Sælir félagar. :)

Sæll Harrý.

Bæði MC og SE voru á DOT dekkjum (mátti nota "göturslikka").

Mig mynnir að MC/ metið hafi verið í miðjum 12sek, en þarna fengum við líka 20 MC/ bíla í allavega tvær keppnir, og þeir voru allir frekar jafnir. :!:

Ég skal skoða hvort ég finn ekki eitthvað meira af gögnum frá þessum tíma.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Úrslit í Kvartmílukeppni 20 -5 2000!
« Reply #3 on: November 05, 2010, 23:46:25 »
þegar ég kem aftur að keppa ca 2003 þá var MC metið 12,74 sem Smári átti á radíal dekkjum. Gaman væri að vita hvort Fribbi og Andersen hafi verið á gúmmídekkjum.

harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Úrslit í Kvartmílukeppni 20 -5 2000!
« Reply #4 on: November 06, 2010, 03:30:20 »
Hæ Fribbi og Andersen voru báðir á götuslikkum,sennilega þó ekki et street en á dekkjunum sem menn notuðu´á undan þeim sem ég man ekki hvað hétu.Kv
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.