Author Topic: minni eyðslu  (Read 2925 times)

Offline gm-gaur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
    • View Profile
minni eyðslu
« on: December 05, 2010, 20:57:45 »
eru einhverjar töfra lausnir til að fá aðeins minni eyðslu í japönskum fólksbíl, þetta er suzuki jimny 02 og hefur 1300vél og viktar 1.000kg, en er að eyða um 8-13, búið að yfirfara kerti og kveikjudótið, minkar eyðslan td við að taka hvarfakútinn eða setja flækjur, einhverjar lausnir sem menn luma á?

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: minni eyðslu
« Reply #1 on: December 05, 2010, 22:30:08 »
oft getur eyðslan minnkað við að taka hvarfakútinn úr, því að þegar bíllinn eldist þá vill kúturinn gjarnan stíflast smá saman.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: minni eyðslu
« Reply #2 on: December 21, 2010, 20:06:47 »
svona litlar vélar þurfa alltaf að vera á útopnuðu til að komast eitthvað áfram , og geta drukkið alveg skuggalega, keyftu þér 8cyl , þær nýta bensínið . :wink:
Kristfinnur ólafsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: minni eyðslu
« Reply #3 on: December 21, 2010, 21:31:52 »
þessir Jimmy eru reyndar þekktir fyrir eyðslu,, man eftir einum á 29 eða 30" dekkjum sem var að eyða 17 á hundraði, alveg sama hvað var reynt..
Atli Már Jóhannsson

Offline gm-gaur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
    • View Profile
Re: minni eyðslu
« Reply #4 on: December 22, 2010, 23:29:34 »
það er skuggaleg eyðsla, minn virðist vera fastur í svona 12, en hvernig koma þær út 490cc og 660cc turbó vélarnar sem koma í þeim original þá,

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: minni eyðslu
« Reply #5 on: January 28, 2011, 03:16:39 »
engin töfralausn sem ég veit um en það hefur verið svoldið um flækjur í þessum bílum og ef hann er með 1 súrefnis skynjara eða engann þá er um að gera að taka burt hvarfakútinn .... :mrgreen: