Author Topic: ++++ HILUX - góðir bílar? ++++  (Read 4749 times)

Offline Haukur69

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
++++ HILUX - góðir bílar? ++++
« on: November 30, 2010, 17:19:00 »
Daginn

Ég er nýr hér og langar að smella inn spurningu.

 Einhverjir hérna hljóta að þekkja Toyotu hilux af reynslu? Ég hef ekki efni á nýjum og dýrum bíl en er að skoða 2004 módel hilux 4x4 keyrðan 75 þúsund kílómetra, beinskiptur með dísel vél. Þetta er mjög einfaldur bíll en greinilega mjög vel farinn.

Veit einhver hver reynslan er af svona bíl, hvað þetta eyðir og hvort eitthvað sérstakt þurfi að varast varðandi endingu?


Kv
Haukur

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: ++++ HILUX - góðir bílar? ++++
« Reply #1 on: December 06, 2010, 14:46:00 »
svosem ágættir bílar en af reynslu ef þér langar í enhvað til að vera á á jöklum eða innan borgar mæli ég frekar með súkku léttir einfaldir bílar og eyða voða litlu gétur keyft þér enhvern notaðan á http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewforum.php?21 en það er nú svosem bara mín skoðun
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)