Author Topic: Sælir  (Read 5220 times)

Offline Karlsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Sælir
« on: November 29, 2010, 14:54:53 »
Sælir, vantar að láta eh mustang snilling kíkja aðeins á bílinn hjá mér. Hann þarf engin verkfæri eða neitt þannig. Þarf bara að spjalla við færann mustang mann. Er tilbúinn að borga pening fyrir réttar upplýsingar um hvað gæti verið að hrjá bílinn hjá mér.
Hverjum mælið þið með?

Kv.
Pétur Karlsson

Ford Mustang GT 2003

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #1 on: November 29, 2010, 16:14:23 »
Eitt fríkeypis ráð frá meistaranum:

Kauptu Chevy
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Karlsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #2 on: November 29, 2010, 19:11:10 »
hahahaha við skulum ekki fara í þessar umræður, þetta er ekkert stórvægilegt

Kv.
Pétur Karlsson

Ford Mustang GT 2003

Offline Bubbi2

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #3 on: November 29, 2010, 19:32:44 »
Eittráð  fríkeypis ráð frá meistaranum  .... hehe er ekki hissa að það skuli vera fríkeypis það kaupir eingin svona vitleysu...verið svo til friðs
svanur ólafsson

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #4 on: November 29, 2010, 22:10:04 »
Léstu bilanagreina bílinn með tölvu ef svo er hvaða kóðar eða kóði kom upp.
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572

Offline Karlsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #5 on: November 29, 2010, 22:36:48 »
Léstu bilanagreina bílinn með tölvu ef svo er hvaða kóðar eða kóði kom upp.


Hehe best að reyna að lýsa þessu fyrir ykkur svo að þið vitið hvað ég er að meina. Málið er að það surgar í mótornum þegar hann er í gangi og það hækkar þegar stigið er á bensíngjöfina. Ég er búinn að láta skipta um vatnsdælu því ég hélt að vandinn væri þar. En allt kom fyrir ekki og surgið hélt áfram. Ég er búinn að hafa samband við fyrri eigendur og þeir könnuðust allir við þetta hljóð í vélinni og voru búnir að reyna nokkrar tilraunir svipað og ég er búinn að reyna að gera.
Ég er búinn að vera á netinu og skoða allskonar Mustang Forums og þá sá ég að AC-ið í þessum bílum er mikill veikleiki, sá að það var talað um svona surg vill bara fá eitthvern sem gæti heyrt þetta surg og staðfest þetta því ég vill ekki vera að eyða meiri $$$ í kannski "óþarfa" hluti í bílinn hjár mér.

Kv.
Pétur Karlsson

Ford Mustang GT 2003

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #6 on: November 30, 2010, 08:46:43 »
Taktu reimina af fyrir AC og ath hvort það hætti :idea:
En hvernig er með alternatorin :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Karlsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #7 on: November 30, 2010, 09:35:34 »


Hérna sérðu, það er ekki hægt held ég sama beltið fyrir þetta alltsaman, en "surgið" kemur akkúrat þaðan en það er einsog það sé í hjólinu en fyrri eigandi var búinn að skipta um eh legu í hjólunum, maður er bara svo djöfull fáfróður um þetta.. Það er bara svo dýrt að vera að kaupa endalaust af hlutum sem maður þarf kannski ekki endilega :)

Kv.
Pétur Karlsson

Ford Mustang GT 2003

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #8 on: November 30, 2010, 10:59:58 »
Þú getur tekið reimina af og látið hann ganga í örstutta stund án hennar, séð hvort þetta hættir við það...

Færð væntanlega einhver check engine ljós samt í kjölfarið, en þau ættu að detta út eftir að reimin er komin á aftur og allt farið að ganga eðlilega.
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #9 on: November 30, 2010, 11:31:16 »
Ég myndi veðja á þessi strekkjarahjól :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Karlsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #10 on: November 30, 2010, 15:52:23 »
Þú getur tekið reimina af og látið hann ganga í örstutta stund án hennar, séð hvort þetta hættir við það...

Færð væntanlega einhver check engine ljós samt í kjölfarið, en þau ættu að detta út eftir að reimin er komin á aftur og allt farið að ganga eðlilega.

Sæll er alveg safe að taka þessa reim af ? Er svona hálf illa við það..
Pétur Karlsson

Ford Mustang GT 2003

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #11 on: November 30, 2010, 16:44:11 »
hæ.
Ef þú hefur aðgang að svona "hlustunarpípu" þá eru þær ágætar til að finna hvað er að grenja á þig...
Einnig geturðu sprautað olíu/feiti á hvert hjól fyrir sig þaggar aðeins niður í þeim (subbulegt samt) en þú ættir að finna þetta með því að taka reimina af og snúa hverju hjóli fyrir sig.....
láttu okkur vita hvernig gengur.....
gera eitthvað ekki bara hanga á netinu...
kv valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline kjh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #12 on: November 30, 2010, 20:25:33 »
Þú getur tekið reimina af og látið hann ganga í örstutta stund án hennar, séð hvort þetta hættir við það...

Færð væntanlega einhver check engine ljós samt í kjölfarið, en þau ættu að detta út eftir að reimin er komin á aftur og allt farið að ganga eðlilega.

Sæll er alveg safe að taka þessa reim af ? Er svona hálf illa við það..

Já já, það er alveg safe... myndi ekkert rúnta á honum þannig, en í lagi amk. til þess að sjá hvort þú losnir við hljóðið :)
Kjartan Hansson
1966 Ford Mustang V8 - 302
2005 Ford Mustang GT Premium - Seldur

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #13 on: December 01, 2010, 12:41:27 »
Taktu allar reimar af og farðu svo út að keyra eftir smá stund þagnar mótorinn alveg.














Grín innlegg
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #14 on: December 01, 2010, 21:17:59 »
Ef þú hefur ekki hlustunarpípu við hendina þá dugar bara venjuleg plastslánga.
Hafðu bílinn í gángi, settu endan á slönguni upp að eyranu og hinn endan á þá staði sem eru líklegir að þetta hljóð komi frá. Mjög líklegt að þú finnir hvaðan þetta hljóð kemu svona.
Passa hendina og puttana í reimum og viftu.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #15 on: December 06, 2010, 10:06:38 »
Jæja hvað kom svo út úr öllu þessu :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Karlsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #16 on: December 07, 2010, 09:12:42 »
Sælir, kláraði prófin mín í gær svo ég er kominn í jólafrí ég fer betur í þetta í kvöld,,,
Kippti reiminni af sneri hjólunum heyrði ekkert skringileg hljóð, Ég ætla að prufa þetta aftur í kvöld með gamla, ef við finnum ekkert útúr þessu í kvöld tek ég eitt stk video og smelli því hingað inn. Svo er þetta líka svolítið erfitt því ég segi að hljóðið komi á einum stað og hann segir að þetta hljóð sé á öðrum :)
Læt ykkur vita í kvöld/fyrramálið hvort ég hafi fundið eitthvað útúr þessu.
Pétur Karlsson

Ford Mustang GT 2003

Offline Hafþór Jörundsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • I'm new in the fuck you business
    • View Profile
Re: Sælir
« Reply #17 on: December 07, 2010, 11:18:29 »
Er þungt að snúa stýrinu? Gæti vantað vökva á vökvastýrisdæluna?
Hafþór Jörundsson
S:898-5811