Author Topic: Dodge RAM 2500HD CTD !  (Read 135980 times)

Offline Aron M5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #20 on: November 22, 2010, 22:39:27 »
Hvernig er da clutch?
Jeep SRT-8..........

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #21 on: November 25, 2010, 02:34:16 »
Hvernig er da clutch?

Heldur allavega enn sem komið er fæ ventlagormana og governor kittið þegar að Gæi kemur heim ;)

Þá get ég loksins snúið þessu, er að vona að ég nái í Lalla Diesel í næstu viku uppá að setja tímann á 17° ;)

Þá kannski stökkvum við yfir 480whp :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #22 on: November 27, 2010, 22:45:05 »
Cummings stendur altaf fyrir sínu :) Væri alveg til í eina svona vél í patrolinn minn :p

Það er nú einn svoleiðis í smíðum hér í Reykjanesbæ...

Patrol High-Roof með CUMMINS 24V COMMON RAIL !!!

En það er BARA dýrt að tjúna... P7100 er langbest ;)


Ég hef heyrt að cummingsvélin sé gríðalega þung. Þá er hún kanski ekki svo hentug í fjallajeppa. Annars veit ég ekkert um vigtatölur á þessum vélum. En Ég hugsa nú að pattinn myndi nú aldeilis verða frískur með svona vél :)
Gisli gisla

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #23 on: November 30, 2010, 23:46:32 »
Cummings stendur altaf fyrir sínu :) Væri alveg til í eina svona vél í patrolinn minn :p

Það er nú einn svoleiðis í smíðum hér í Reykjanesbæ...

Patrol High-Roof með CUMMINS 24V COMMON RAIL !!!

En það er BARA dýrt að tjúna... P7100 er langbest ;)


Ég hef heyrt að cummingsvélin sé gríðalega þung. Þá er hún kanski ekki svo hentug í fjallajeppa. Annars veit ég ekkert um vigtatölur á þessum vélum. En Ég hugsa nú að pattinn myndi nú aldeilis verða frískur með svona vél :)

Hann verður það eflaust, enda held ég að 46" sem að er ætluð undir hann verði algjört lágmark...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #24 on: December 19, 2010, 18:00:37 »
Svona er staðan á Ram-inum mínum í dag.
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #25 on: December 28, 2010, 18:44:28 »
Hann er flottur hjá þér DieselPower :)

hlakka til að taka við þig rönn ;)

Sé samt að þú ert enn með orginal rörin undir honum...

annars er staðan sú hjá mér að sá sem að seldi mér trukkinn sagði mér að hann væri nýbúinn að endurnýja alla vökva á bílnum þegar að hann seldi mér hann og haldiði að kvikindið hafi ekki ælt úr sér einum frost-tappa í gaddinum fyrir jól, það voru nú öll gæðin í frostlögnum... vonandi er þetta ekkert fleira... þessi Cummins mótorar eru nú ekki þekktir fyrir það að brjóta sig undir þessum kringumstæðum ;) annars er það bara ESAB 8)

en þetta gefur mér líka kost á því að græja ventlagormana í allmennilega og fiffa og mála mótor og gera allmennilegt :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #26 on: May 04, 2011, 03:09:01 »
Þessi er búinn að vera iðinn við að brjóta drifsköpt og slíta niður drifskaptsupphengjur....

Drifskaptsupphengjan sem að var í síðast.... entist 6600km... en þar á undan brotnuðu 3 sköpt...

Núna var bara smíðað Custom one-piece skapt í hann úr 6" hólk...

Þetta virðist halda enn... þrátt fyrir 3gírs launch og 4gírs spól :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #27 on: May 06, 2011, 21:35:29 »
: video or it didnt happen
Tómas Einarssson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #28 on: May 26, 2011, 14:44:31 »
Ég skal reyna að setja inn video fljótlega :)

Spurning hvort að Runner er til í að taka rönn og láta filma sig við tap.... PowerJoke á ekki sjéns ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #29 on: May 26, 2011, 16:38:40 »
nei enda er hann alveg stock hjá mér, ekki allur skrúfaður í botn eins og Rambjóðurinn hjá þér  :lol:
eeeeeen Viktor hann fer í gang hjá mér og það með því að snúa lyklinum múhúhehahaha gerir hann það hjá þér??
og ein spurning í viðbót hvað var ég með í spotta um daginn og það ekki í fyrsta skiptið  :mrgreen:
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #30 on: May 26, 2011, 21:45:00 »
Farðu bara að skrúfa í þessum Bronco helvítið þitt....

Helguvík og þá skal ég taka rönn við þig... sjáum hver hlær þá :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #31 on: May 26, 2011, 22:19:40 »
skal taka þig á Bronco 8-)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #32 on: May 30, 2011, 11:59:29 »
skal taka þig á Bronco 8-)

ertu ekki að tyggja aðeins of stóran munnbita þarna :) ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #33 on: May 30, 2011, 13:11:41 »
skal taka þig á Bronco 8-)

ertu ekki að tyggja aðeins of stóran munnbita þarna :) ?

Gæti orðið skemmtilegt að fylgjast með þessu :-k
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #34 on: May 30, 2011, 21:47:38 »
förum bara í málið frændi 8-) Bronco er léttur á sér \:D/  þú tapar fyrir mér að gömlum vana  :lol:
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #35 on: June 05, 2011, 22:33:51 »
förum bara í málið frændi 8-) Bronco er léttur á sér \:D/  þú tapar fyrir mér að gömlum vana  :lol:
Bronco er kannski léttur á sér, en það er á hreinu að hann er ekki að skila 1600+nm eða 350+hp... eða er það ?? :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #36 on: June 06, 2011, 07:32:06 »
það skiptir engu ég vinn samt  \:D/
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #37 on: June 25, 2011, 07:40:37 »



Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #38 on: June 25, 2011, 12:42:31 »
hahahaha Viktor þú klikkar ekki  :lol:
Ramurinn mættur á gokartbrautina :mrgreen:
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #39 on: June 25, 2011, 14:34:05 »


5gír í löngu beygjunni hér !!!!

Hraðamælirinn sýndi oftast 140-170kmh ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40