Author Topic: Dodge RAM 2500HD CTD !  (Read 134684 times)

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #80 on: October 16, 2012, 02:03:41 »
Það er helvíti erfitt að neita svona góðu líffæraboði. Planið í vetur er að laga það ryð sem komið er í hann sem er mest ofan við framrúðu (eigum til heilan topp og gluggapósta) og heilmála. Það er ekki langt síðan hann var tekinn í gegn að innan og klæddur upp.

Helsta notkunin á bílnum í sumar hefur verið að drattast með 5.30 metra hjólhýsi um landið.... hann virðist varla vita af því og það er hlægilegt hvað hann eykur eyðsluna lítið.  :)

Hvers vegna ertu að færa mótorinn á milli bíla? Settirðu kramið í 1500 Ram með stuttum palli?
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline ÁrniVTI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #81 on: October 17, 2012, 11:43:23 »
Jæja, smá pistill hérna...

Það er allt komið saman, mótor er kominn ofan í bílinn, nýtt swinghjól, kúpling og pressa komið á og gírkassi og millikassi komið upp og á réttan stað...

Það sem að á eftir að gera fyrir veturinn svo að hægt sé að nota jeppann sem jeppa í vetur er eftirfarandi:

Breyta drifsköptum og setja í
Tíma inn olíuverkið
Setja Raptor eldsneytisdæluna í
Setja nýja vatnsdælu í og tengja vatnskassa
Tengja frá túrbínum að intercooler og frá intercooler að intake plenum
Setja alla vökva nýja á drif, kassa, millikassa, mótor og kælikerfi
Spenna greipar og vona að Dana60 og Dana44 haldi út veturinn

Það sem að þarf að gera aukalega fyrir sumarið / næsta kvartmíluseason er síðan:

Skipta um hásingar að framan og aftan, setja Dana 80 rörið úr 2500 bílnum að aftan og Dana 60 að framan
Skipta um fjaðrabúnað að framan og að aftan, þó að sennilega færi ég framfjöðrunina fljótlega þar sem að hann er FULL mjúkur að framan eins og er...
Setja N2O kerfi í eða Water-Meth

p.s.
Virðist nokkuð snyrtilegur og flottur hjá þér Jón Gísli... hlakka til að taka rönn ;)

Drifsköpt - CHECK

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #82 on: October 17, 2012, 11:56:40 »
Djöfull er ég ánægður með þennan Cummins þráð. Það verður spennandi að sjá útkomuna á þessu!

Ég get ekki annað en skellt inn mynd af bíl gamla.
Dodge Power Ram 1990 sem var breytt mjög nýlegum í Ramcharger. Original Cummins og Gertrag 5 gíra kassi. Dana 60 framan og dana 70 aftan.

Það sem Cummins-inn kemur endalaust á óvart...

Kv. Boggi
Dótið á kerrunni hljómar mun betur  :eek:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #83 on: October 20, 2012, 02:03:09 »
Svona lítur draslið út núna, Valdi Fab tók sig til og smíðaði afgasmillilegginn í kvöld og downpipe og lögn í strompana verður smíðuð á Mánudag/Þriðjudag, vonandi gangset ég á Miðvikudag...



Efri túrbínan er ekki komin á þarna (eins og sést á mynd, bara afgashús), compressor millileggurinn verður smíðaður í beinu framhaldi af downpipe og lögn+strompasysteminu...

Hérna er betri mynd;

Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #84 on: October 21, 2012, 08:51:13 »
það verður ekkert sett í gang nema með mig á staðnum dreng djöfull það skaltu vita  8-)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #85 on: October 21, 2012, 12:59:06 »
það verður ekkert sett í gang nema með mig á staðnum dreng djöfull það skaltu vita  8-)

No worries, þú færð að vera með :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #86 on: October 21, 2012, 14:36:17 »
Það verður að taka video fyrir okkur hina sem  verða ekki á staðnum! :D
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #87 on: October 21, 2012, 20:24:45 »
hver er Valdi fab :D
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #88 on: October 21, 2012, 23:09:21 »
hver er Valdi fab :D

Hehe, ég sagði nú bara svona í gríni... Valdimar Biering... sem að er á Blá-a OPC apparatinu...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #89 on: October 26, 2012, 05:08:58 »
Breyta drifsköptum og setja í - CHECK
Tíma inn olíuverkið
Setja Raptor eldsneytisdæluna í - CHECK
Setja nýja vatnsdælu í og tengja vatnskassa - semi CHECK - gleymdi að sækja vatnskassann
Tengja frá túrbínum að intercooler og frá intercooler að intake plenum
Setja alla vökva nýja á drif, kassa, millikassa, mótor og kælikerfi - semi CHECK, á eftir að tengja vatnskassann og setja nýja olíusíu í...
Spenna greipar og vona að Dana60 og Dana44 haldi út veturinn

Styttist í svartan mökk :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #90 on: October 30, 2012, 02:56:14 »
Breyta drifsköptum og setja í - CHECK
Tíma inn olíuverkið - CHECK
Setja Raptor eldsneytisdæluna í - CHECK
Setja nýja vatnsdælu í og tengja vatnskassa - semi CHECK - gleymdi að sækja vatnskassann
Tengja frá túrbínum að intercooler og frá intercooler að intake plenum
Setja alla vökva nýja á drif, kassa, millikassa, mótor og kælikerfi - semi CHECK, á eftir að tengja vatnskassann og setja nýja olíusíu í...
Spenna greipar og vona að Dana60 og Dana44 haldi út veturinn

Styttist í svartan mökk :!:

Ahhh... núna kemur þetta...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #91 on: November 01, 2012, 04:14:54 »
Trekkti í gang áðan, eftir að hafa tappað af SLATTA af lofti...

Get ekki sagt að gangurinn sé góður, veit ekki hvort að ég á að kenna knastásnum um það eða hvort að tíminn hjá mér hefur eitthvað farið forgörðum...

Hugsa að ég endi með trukkinn í Vélasölunni í vikunni og fái þá til að tíma helvítið...

Kom allavega meiri hvítur reykur en það sem að ég hafði vonast til að fá af svörtum... (sem að segir að tíminn sé e'h að hrekkja mig)

Kíki betur á þetta á morgun og hendi inn myndbandi... Kveð ykkur í bili..

Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #92 on: November 02, 2012, 02:37:14 »
Keyrði heim, no boost... vantar hné til að tengja frá HX40 að intercooler boot...

full power á morgun i guess..
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #93 on: November 03, 2012, 19:21:58 »
Tíminn rann óvart í 38° pre-TDC... þurfti að rífa sundur aftur og stilla.... 20° núna... revar 4800rpm no-load... 4000rpm í gír :)

Tók HX40 af tímabundið, er að runna HX60 sem single, aðeins of steikt turbo lagg :') en í 4gír losan hann hjól auðveldlega um leið og boostið kemur upp...

Verður gaman í næstu viku ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #94 on: November 04, 2012, 10:55:16 »
Er nokkuð viss um að ég hafi átt þennan vagn einu sinni,var hann ekki 5.2 bensín og vantaði i hann topklæðninguna...
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #95 on: November 04, 2012, 13:12:29 »
Er nokkuð viss um að ég hafi átt þennan vagn einu sinni,var hann ekki 5.2 bensín og vantaði i hann topklæðninguna...

Þú varst skráður fyrir honum jú ;)

Vantaði í hann toppklæðninguna en blokkarnúmerið segir að mótorinn sé 360...

Þannig að e'h tímann hefur verið skipt um mótor :) var OEM 5.2 skvt skráningu ;)

360 fer btw í Compact :D hehehe
« Last Edit: November 04, 2012, 13:15:48 by Angelic0- »
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #96 on: November 08, 2012, 19:58:40 »
Það er er magnað að með öllu þessu poweri ,,þeas það sem þetta á að gera .. þá er ekki einu orði minnst á WATER-METH.. sem ég held að sé ögur skylda við þessar aðstæður.. hitinn sem á eftir að myndast þarna er eflaust fáránlegur
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #97 on: November 08, 2012, 23:42:47 »
Water-Meth / N2O verður næsta sumar... N2O bæði sem power-adder og EGT cooler !!! eða bara Water-Meth sem EGT Cooler...

Mundu að í compound setup er flæðið svo gígatískt, t.d. í þessu setup erum við að tala um 180lbs/min af lofti...

Þarf ekki EGT cooldown nema ég væri að keyra kappakstursbraut... ég sé ekki fyrir mér að ég sé að fara að vera flat-out lengur en 1mín í hvert skipti... ef að það nær því...

Hef voða lítinn áhuga á því að vera að ferðast mikið á 200kph í þessu flykki...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #98 on: November 09, 2012, 16:50:58 »
Er vatn eða vatn/meth. skilgreint sem power adder í keppni? :?:
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #99 on: November 09, 2012, 19:50:57 »
Er vatn eða vatn/meth. skilgreint sem power adder í keppni? :?:

Nei

en snilldar búnaður sérstaklega fyrir boost

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)