Author Topic: Þýðir þetta að rafmagnsstaurinn við endann verður fluttur?  (Read 3586 times)

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Tekið af mbl.is

Breytingar vegna Suðvesturlína samþykktar
Skipulags- og byggingaráð Hafnarfjarðarbæjar samþykkti í dag breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025 hvað varðar Suðvesturlínur og gerði tillögu þess efnis að bæjarstjórn geri slíkt hið sama.

Í fundargerð skipulags- og byggingaráðs segir að um sé að ræða breytingu á skipulaginu hvað varðar flutningskerfi raforku til samræmis við áætlanir Landsnets um styrkingu raforkuflutningakerfis á Suðvesturlandi.

Breytingarnar eiga við raflínur og jarðstrengi frá Geithálsi og Sandskeiði að núverandi og fyrirhuguðum tengivirkjum í Hafnarfirði og áfram þaðan að álverinu og til Suðurnesja.

Sá fyrirvari er gerður um nákvæma legu línustæða að þeim verði hnikað til ef áður óþekktar fornminjar eða náttúruminjar koma í ljós við nánari athugun Hafnarfjarðarbæjar.


Halldór Jóhannsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Þýðir þetta að rafmagnsstaurinn við endann verður fluttur?
« Reply #1 on: October 20, 2010, 13:57:08 »
þessi staur er nú fornminjar :) eða fer að líða að því þar sem þeim fækkar ansi hratt hérlendis.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Þýðir þetta að rafmagnsstaurinn við endann verður fluttur?
« Reply #2 on: October 20, 2010, 13:58:07 »
Það væri flott að losna við kvikyndið,það magnaða er að hann kom þarna á eftir brautinni !
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dragster 350

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 156
    • View Profile
Re: Þýðir þetta að rafmagnsstaurinn við endann verður fluttur?
« Reply #3 on: October 20, 2010, 22:38:47 »
Sögin á kvikindið þó fyr hefði orðið.  :mrgreen:
Edvard Ágúst Ernstsson

Sími: 6632572