Author Topic: Ford F150 Harley Davidson  (Read 1810 times)

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Ford F150 Harley Davidson
« on: October 09, 2010, 18:00:14 »
F150 Harley Davidson útgáfan
ekinn 85 þús.km, AWD, topplúga, leður, rafmagn í öllu og allt þetta helsta sem prýðir amerískann pickup.
Þetta er supercab body, aðeins minna pláss afturí en lengri pallur í staðinn.
Hann er á 22" krómfelgum og fylgja með einnig 18" F150 felgur á góðum míkróskornum vetrardekkjum. Tvöfalt púst, surtuð afturljós og eflaust eitthvað fleira sem ég er að gleyma.
ég er búinn að eiga þennan í 2 ár og hefur hann ALLTAF fengið toppviðhald og hugsað mjög vel um hann. Alltaf smurður á réttum tíma og bónaður og þrifinn reglulega.
skoðaður 2011 og í toppstandi.

Það er lán á honum uppá 3 milljónir frá SP-Fjármögnun og er afborgunin 38 þúsund á mánuði.

skoða skipti í PM eða síma 697-6337