Author Topic: ágætur sandur.. skemmtilegt dekkjaval..  (Read 2285 times)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
ágætur sandur.. skemmtilegt dekkjaval..
« on: August 02, 2010, 23:24:50 »

Gerði fína ferð norður og fór á sandspyrnukeppni sem var hin besta skemmtun. Brautin var frekar mjó og nokkuð var um að menn þyrftu að slá af til að halda sér á hinum mjóa beina. og svo kom bremsukafli sem var mjög adrenalínaukandi fyrir keppendur hraðari tækja..
  Og varð af eitt slys, og mildi hins mikla að ekki voru fleyri...

                                                                                                                                                                                                 
En keppnin gekk ágætlega og var fullt af skemmtilegum keppendum og keppni hörð í flestum flokkum...  einhver ferrarilykt var af keppni á færiböndum??
eftir sem mér skylst af heimamönnum. keppni í útbúnum flokkum var mjög hörð og iðulega 1-1 og réðust úrslit á startlínunni þannig að það var spennandi...
  'utbúnir fólksbílar voru mjög spennandi og skemmtilegur keppandi á VW/porce tækinu sem er orðinn hundflottur og virkar fínt.. skemmtilegt tæki.

   Í standard fólksbílum voru tveir fólksbílar og eitt fjórhjól. og hafði fjórhjólið nokkra yfirburði..  Ef einhver er ekki að skilja þetta með fjórhjólið þá var einn bíll á dekkjum sérmerktum fyrir fjórhjól (þannig að það eru ekki bíladekk) enda eru þau með burð öðruhvoru megin við 180 kg..
en ekki 600 kg + einsog bíladekk eru...

einhver vandræði voru í opnaflokknum í restina og varð ég að fara áður en úrslit lágu fyrir
en ég sá á BA að Jenni hafði þetta.
það hefði verið til mikilla bóta ef áhorfendur hefðu séð tréð (það var skjöldur fyrir því ) þannig að maður sá ekki þjófstört eð hvor brautin vann nema þegar maður heyrði í mjög slitróttu talkerfi sem var sett upp fyrir ræsinn en ekki áhorfendur.  En keppnin var samt hin besta skemmtun og þakka ég fyrir mig og mína.
Kv Valur the sandman....
« Last Edit: August 02, 2010, 23:28:50 by eva racing »
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: ágætur sandur.. skemmtilegt dekkjaval..
« Reply #1 on: August 03, 2010, 19:59:17 »
Kvartmíluklúbburinn sendir Garðari Hallgrímssyni okkar bestu kveðjur með von um skjótann bata.
« Last Edit: August 03, 2010, 20:52:48 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: ágætur sandur.. skemmtilegt dekkjaval..
« Reply #2 on: August 03, 2010, 20:04:26 »
<a href="http://www.youtube.com/v/2tkT_NguIIU&amp;amp;hl=en_US&amp;amp;fs=1?border=1" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/2tkT_NguIIU&amp;amp;hl=en_US&amp;amp;fs=1?border=1</a>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas