Author Topic: Opin æfing / keppnisæfing - fimmtudaginn 15 júlí  (Read 3068 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Opin æfing / keppnisæfing - fimmtudaginn 15 júlí
« on: July 15, 2010, 01:10:16 »
Við ætlum að keyra æfingu á Fimmtudaginn

keyrt verður frá 19:00 til 22:00

Meðlimir KK og BA borga 1000 kr
Aðrir klúbbar innan ÍsÍ borga 2000 kr

Til að meiga keyra þarf að hafa gilt ökuskírteni, hjálm og bíl sem er skoðaður. Ef bíll er með endurskoðun á einhvern öryggisbúnað fær hann ekki að keyra.

Ef einhverjum langar að hjálpa til þá er hægt að senda mér PM eða mæta bara á staðinn


kv
Jón Bjarni
« Last Edit: July 15, 2010, 01:17:24 by Trans Am »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Opin æfing / keppnisæfing - fimmtudaginn 15 júlí
« Reply #1 on: July 16, 2010, 00:36:43 »
Geggjaður dagur! Takk fyrir mig. Bætti mig svakalega í dag og fór úr 11.8@116 niðrí þetta

60ft 1.61
1/8. 7.269@98.90mph
1/4. 11.116@132.35mph
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Opin æfing / keppnisæfing - fimmtudaginn 15 júlí
« Reply #2 on: July 16, 2010, 03:23:26 »
Til hamingju aftur Danni  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Opin æfing / keppnisæfing - fimmtudaginn 15 júlí
« Reply #3 on: July 16, 2010, 10:03:21 »
Frábær æfing og gátum ekki fengið betra veður!

Náði mínum besta tíma hingað til og það á 98okt.  :mrgreen:

10.887@132.75mph

Takk fyrir mig!

p.s. geggjaður tími hjá þér Danni, til hamingju kall.
« Last Edit: July 16, 2010, 21:17:29 by Trans Am »
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Opin æfing / keppnisæfing - fimmtudaginn 15 júlí
« Reply #4 on: July 16, 2010, 11:00:23 »
Frábær æfing og gátum ekki fengið betra veður!

Náði mínum besta tíma hingað til og það á 98okt.  :mrgreen:

10.887@132.75mph

Takk fyrir mig!

p.s. geggjaður tími hjá þér Danni, til hamingju kall.

Danni meinaru ekki 10,887

ekki gera lítið úr þessu, frábærir tímar hjá ykkur nöfnunum......

kv Bæzi
« Last Edit: July 16, 2010, 21:17:17 by Trans Am »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Buzy84

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: Opin æfing / keppnisæfing - fimmtudaginn 15 júlí
« Reply #6 on: July 16, 2010, 12:36:48 »
Flottir tímar hjá ykkur strákar :) til lukku

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Opin æfing / keppnisæfing - fimmtudaginn 15 júlí
« Reply #7 on: July 16, 2010, 20:12:26 »
Allveg rétt hjá þér Bæsi það var víst 10.887   :mrgreen:
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Opin æfing / keppnisæfing - fimmtudaginn 15 júlí
« Reply #8 on: July 16, 2010, 20:29:11 »
Flottir tímar hjá ykkur  =D>

Það verður fjör á morgun!