Author Topic: gera subaru legacy afturdrifinn  (Read 1973 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
gera subaru legacy afturdrifinn
« on: June 20, 2010, 23:41:32 »
ég of félagi minn sem á subaru legacy station 1991 og vorum við að velta fyrir okkur hvernig ætti að gera hann afturdrifinn en samt helst þannig að hægt væri að gera hann 4X4 aftur, hefur einhver gert þetta áður eða veit hvernig á að gera svona aðgerð? allar upplýsingar um hvernig á að gera svona aðgerðir eru MJÖG vel þegnar
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: gera subaru legacy afturdrifinn
« Reply #1 on: June 21, 2010, 14:46:18 »

1. skref: úr með gírkassan, fjarlægið aftasta hlutan af honum, ("millikassi") þar má sjá mismunadrif sem þarf að sjóða, setjið mismunadrifið aftur í og lokið kassanum. Passið ykkur bara að gleyma ekki að setja gírkassan aftur í.

2. skref: sjóðið afturdrifið, öðruvísi er þetta ekkert gaman.

3. skref: fjarlægið annan framöxulinn, en skiljið ytri liðinn eftir í nafinu til þess að halda hljólalegunni saman.

4. skref: mökka brjál....


ef áhugi er fyrir því að gera hann fjórhjóladrifinn á ný er framöxullinn einfaldlega settur í aftur...
Gísli Sigurðsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: gera subaru legacy afturdrifinn
« Reply #2 on: June 21, 2010, 20:38:21 »
takk fyrir þetta
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093