Author Topic: Willys CJ7 til sölu  (Read 5025 times)

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Willys CJ7 til sölu
« on: June 20, 2010, 15:54:42 »
Til sölu Jeep CJ7, Jeppinn er 38" breyttur  á dana 44 hásingum að framan og aftan, hann er á gormum hringinn og 4 link. Lc-80 samsláttapúðar, lengdur á milli hjóla og er nú 262 cm á millihjóla...
Hann er með 307 Sbc, TH-350 skiptingu (sem þarf að taka upp) og dana 20 millikassa.
Að innan er hann frekar hrár, það eru 2 stólar, 4 punkta belti, veltibúr og stór bensíntankur.
Hann er á 39.5" super swamper dekkjum sem eru alls ekkert slæm og 14" breiðum stálfelgum.
Bíllinn er blár með plasthúsi og lítur bara vel út og er lítið sem ekkert ryðgaður, Samstæðan á honum er heilsteypt úr plasti.
Bíllinn þarfnast loka frágangs sem og uppgerðar á skiptingu...
Fylgir með eitt og annað, svo sem 2 No-spin læsingar, 2 drif og einhvað fleira.



Ef þið viljið meiri upplýsingar um apparatið er best að HRINGJA í S:692-2419
Kristján.



« Last Edit: June 20, 2010, 15:57:16 by Kristján Stefánsson »