ég á líka snilldar verkfæri sem að er bara einföld skrúfuð gormaklemma sem að maður skellir einfaldlega utanum gormin og skrúfar, þarf ekkert að taka hedd af, en já það er best að hafa þrýstiloft inná strokknum til að koma í veg fyrir að hann detti niður í sílenderinn. Þessar klemmur fengust í bílanaust eða verkfæralagernum á sínum tíma ( reyndar rúm 10 ár síðan) og kostuðu mjög fáa þúsundlkalla