SELDUR
hæ er að setja auglýsingu fyrir annan svo hringið
hann er með til sölu bíl fyrir einhver með áhuga að nota parta eða leika sér eða gera eitthvað fjandan við
-Tegund & undirtegund: Opel Astra Club
-Árgerð: 1998
-Litur: Grár
-Vélarstærð: 1600cc
-Sjálfskiptur/Beinskiptur: beinskiptur
-Akstur skv mæli: 231 þús
-Næsta skoðun (val): 2007 eða svo.
-Verð eða verðhugmynd: 70 þús eða tilboð
-Áhvílandi (val): 0 krónur
-Afborganir (val): 0 krónur:
-Eldsneyti (Bensín/Diesel): Bensín
-Dyrafjöldi: 3 dyra coupe
-Ástand bifreiðar:
Númeralaus
rcs nemi bilaður ( einhver loft flæðis nemi á pústinu sem ekki einu sinni umboðið gat sagt mér hvað hann gerir, hann bara á að vera þarna! )
Airbag ljós í mælaborðinu en samkvæmt umboðinu þá er það falsk ljós er ekkert að , og ljósið hverfur í 2 - 3 mánuði ef u ferð og tengir tölvu við bílinn
svo bara svona almennt wear and tear á 12 ára gömlum bíl,
það eru ný ljósker í bílnum að framan sem kostuðu 15þ stk og nýir gormar í honum að aftan sem kostuðu 40þ kr stk.
skipt var um tímareim í 185.000 km
-Dekk/Felgur: eitthvað normal og Stál felgur
Símanúmer/Netfang seljanda: Árni 6591118
-Myndir: nope engar.. getið bara hringt og skoða hann ef áhugi er fyrir , lítur allt í lagi út.