Author Topic: Chevrolet Zr2 S-10 1996 X-cab pickup  (Read 2706 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Chevrolet Zr2 S-10 1996 X-cab pickup
« on: May 12, 2010, 09:11:09 »
Bíllinn: Chevrolet

Undirgerð: Zr2 S-10 X-cab

Árgerð: 1996

Númer: KK 311

Skoðun: Átti að far í skoðun í Janúar

Litur: Grænn, komnar ryðbólur á greyið

Vél: 4.3

Skipting: 700

Ekinn: Man það ekki

Innrétting: Brún mjög góð

Rúður: Rafmagn, Þarf að skipta um framrúðu

Ástand: Hann er í ágætis ástandi fyrir utan að það þarf að skipta um vinstri frammöxul. Stykkið kostar 25þús í hann. Ekki hægt að nota úr venjulegum S-10. Þetta er Zr2 S-10 bíll og já það skiptir víst máli :( Þarf einnig að skipta um efri hurðalöm bílstjórameginn. Hann er á slæmum sumardekkjum á 12" breiðum felgum.

Ég hef bara ekki efni á að gera við hann eins og er og betra að láta hann bara fara hugsa ég.

Fylgir: Nýir kertaþræðir, Nánast splunkuný vetrardekk 33" (nelgd og míkródskorin) á 12" breiðum felgum. Kastarar og eitthvað fleira smádót.

Skráður: 4 manna

Verð: Ég set á hann 250þúsund. En tek tillit til að það þarf að kaupa framöxul 25þús og hann átti að fara í skoðun í Janúar svo það er auka 30þús. Þannig ég óska eftir tilboðum í hann.

Skipti: Já skoða öll hugsanleg skipti. Helst á CBR 600 (F) 198?-199?

Myndir:



« Last Edit: May 12, 2010, 09:16:48 by bluetrash »

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Chevrolet Zr2 S-10 1996 X-cab pickup
« Reply #1 on: May 20, 2010, 12:25:14 »
Enn til sölu.

Lagmarksboð án nýju dekkjanna er 150þús með nýju dekkjunum 200þús

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Chevrolet Zr2 S-10 1996 X-cab pickup
« Reply #2 on: May 23, 2010, 14:26:31 »
Rýkur alltaf í gang og græjar og gerir