Author Topic: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?  (Read 10722 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #20 on: May 10, 2010, 00:49:43 »
Sá bílinn þinn áðan.
Svakalegt sound fyrir svona lítin bíl. :shock:

Þakka þér kærlega fyrir. Það er tvöfalt full racing exhaust system undir bílnum og er það að koma virkilega skemmtilega út.

Hér eru myndir af felgunum sem voru undir bílnum á BurnOut sýningunni.
N1 lánaði mér felgurnar og dekkin og líkast til fara þær aftur undir von bráðar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #21 on: May 10, 2010, 00:50:34 »
 =D> nice


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #22 on: May 10, 2010, 15:01:02 »
Svart er alltaf druslulegt undir svörtum bílum, það verður allavega að vera einhver krómhringur á þeim
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #23 on: May 11, 2010, 13:25:53 »
Svart er alltaf druslulegt undir svörtum bílum, það verður allavega að vera einhver krómhringur á þeim
Þetta er bara smekksatriði hvers fyrir sig.
Á þessum felgum er rauður hringur í svona candy apple stíl. Þær lúkka mjög vel á bílnum en flestar myndir sem ég hef séð af sýningunni þá sést ekki þessi rauði hringur. Þessar felgur eru alls ekki dýrar og þess vegna alltaf hægt að mála þær seinna ef maður vill. T.d. ef maður skyldi breyta litnum á bílnum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #24 on: May 11, 2010, 13:44:21 »
Flottur hjá bíllinn!
Svartar með krómhring (eins og var hér á mynd að utan) eða flottur hvítur litur.
Gaman að þú skulir vera búinn með bílinn, hlakka til að sjá hann í action.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Blackbird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #25 on: May 11, 2010, 15:14:31 »
ætlaru ekki að keppa á honum á laugardagin?
Þröstur Marel Valsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #26 on: May 13, 2010, 10:41:23 »
Mig langar til þess en ég er ekki að ná að stilla 3ja gírinn.
Þegar bíllinn er á einhverjum snúning þá er ég ekki að ná að setja bílinn í 3ja annars er það ekkert vandamál.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
« Reply #27 on: May 13, 2010, 12:13:35 »
Mig langar til þess en ég er ekki að ná að stilla 3ja gírinn.
Þegar bíllinn er á einhverjum snúning þá er ég ekki að ná að setja bílinn í 3ja annars er það ekkert vandamál.


er hann ekki bsk? eitthvað bogið?

gæti líka verið hydrolic issue...... ????

ertu með hreina kúplingsvökva? ...., prófa að skipta um vökva á kúplinguni og hreinsa lagnirnar, láta hana blæða vel... ertu búinn að prófa það?


gangi þér vel

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)