Author Topic: Video af fribba  (Read 8181 times)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Video af fribba
« on: March 10, 2010, 16:45:42 »
Sælir.

Hvar er hægt að nálgast upptökuna af honum þegar
hann var að power skifta Road Runnernum upp á braut :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Video af fribba
« Reply #1 on: March 10, 2010, 17:29:04 »
Það er í myndinni í Skúr Drekans, ég gæti eflaust tekið þennan stutta bút úr videoinu og sett það á netið ef forsvarsmenn myndbandsins gefa grænt leyfi á það, hef ekki rekist á það á netinu en gírstöngin fær að finna duglega fyrir því!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #2 on: March 10, 2010, 19:03:11 »
Þetta var alveg hreint ótrúlega töff að sjá þetta
þegar hann hreinlega hamrar í gírana 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #3 on: March 11, 2010, 19:43:46 »
þetta var alveg klárlega á netinu einhverntíman, en ég man bara ekki hvar.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #4 on: March 12, 2010, 20:53:20 »
Já eitthvað rámar mig í það :???:
En hvað um það, gengur eitthvað að
ná í þetta Moli
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

dodge74

  • Guest
Re: Video af fribba
« Reply #5 on: May 13, 2010, 23:36:59 »
væri nu ekki leiðinlegt ef það væri hægt að henda þessum mynda bút hingað inn :D

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #6 on: May 14, 2010, 06:19:47 »
væri nu ekki leiðinlegt ef það væri hægt að henda þessum mynda bút hingað inn :D

Ef þú hefur ekki séð þetta þá áttu mikið eftir 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #7 on: May 14, 2010, 09:07:57 »
tja efast um það , Árni er pottþétt búið að prófa að skipta um gírana í roadrunner eins og vin disel sjálfur.
svo er spurning hvort það var í akstri ;)

Árni hvað á karlinn ekki dvd diskinn?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #8 on: May 14, 2010, 11:57:16 »
tja efast um það , Árni er pottþétt búið að prófa að skipta um gírana í roadrunner eins og vin disel sjálfur.
svo er spurning hvort það var í akstri ;)

Árni hvað á karlinn ekki dvd diskinn?

Áttu þá við að Runnerinn hafi staðið á búkkum hjá fribba [-X
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #9 on: May 14, 2010, 13:30:47 »
nope þeim stendur inni í skúrnum hjá Árna við hliðina á Lil' red pickup :mrgreen: ... vísu skúrnum Pabba hans en hann Árni er þarna einnig

« Last Edit: May 14, 2010, 13:34:44 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Video af fribba
« Reply #10 on: May 14, 2010, 18:39:48 »
Ramcharger og RACER, Þið eruð að misskilja hvorn annan hrapalega!  :mrgreen:

Allavega, ég klippti þetta atriði út úr myndinni.... vonandi að það sé í lagi, ef ekki skal ég snarlega taka það út!  8-[

<a href="http://www.youtube.com/v/R-z1ULdn1Ac&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/R-z1ULdn1Ac&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;</a>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #11 on: May 14, 2010, 19:35:08 »
þetta er snilld  8-) nú bara koma restini af þessu videoi í sölu til allra þeirra sem vilja eintak  :roll:
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #12 on: May 14, 2010, 21:36:21 »
Ramcharger og RACER, Þið eruð að misskilja hvorn annan hrapalega!  :mrgreen:

Allavega, ég klippti þetta atriði út úr myndinni.... vonandi að það sé í lagi, ef ekki skal ég snarlega taka það út!  8-[

<a href="http://www.youtube.com/v/R-z1ULdn1Ac&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/R-z1ULdn1Ac&amp;hl=en_US&amp;fs=1&amp;</a>

Hehe jájá það má alltaf leiðrétta misskilining :mrgreen:
En eins og ég sagði, djö er töff að sjá þetta \:D/
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #13 on: May 14, 2010, 21:46:13 »
þetta er snilld  8-) nú bara koma restini af þessu videoi í sölu til allra þeirra sem vilja eintak  :roll:


Var ekki e-ntíman boðið upp á það ???

Ég man allavega eftir því að hafa sent e-r e-mail þar sem ég óskaði eftir þessari mynd (eftir að hafa séð hana auglýsta) en síðan gerðist ekkert  :-k
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Video af fribba
« Reply #14 on: May 14, 2010, 22:03:24 »
Mopar klúbburinn gerði bara ákveðið mörg eintök, þau seldust upp og því voru ekki framleidd fleiri.... amk. ekki ennþá.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #15 on: May 15, 2010, 00:01:12 »
Ég ætla að eigna mér pínulítinn heiður af þessu myndbroti ! Þannig var,að okkur félugunum í klúbbinum þótti myndefnið sem Biggi Braga var að sýna í Mótorsportþáttunum heldur einsleitt,og vildum fá hann til að sýna meira en bara tækin að puðra eftir brautinni.Á einni keppninni kom ég að máli við hann og ræddi það við hann að koma fyrir myndavél í einum bílnum til að að sýna að þetta væri engin Laugavegsrúntkeyrsla.Biggi purði hvaða bíll mér dytti í hug og sá ég fyrir mér að Roadrunnerinn hjá Fribba væri tilvalinn..beinskiftur bíll og maðurinn stór og mikill..væntanlega mikið að gerast þegar kallinn hrærði í tannhjólaboxinu ! Fribbi var auðvitað til í þetta og myndatökumennirnir komu tækjunum fyrir,og úr þessu varð þetta frábæra myndskeið !!!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

dodge74

  • Guest
Re: Video af fribba
« Reply #16 on: May 15, 2010, 02:58:44 »
haha alltaf gaman að sjá þetta myndbrot ju davið ég á diskinn eitthverstaðar í mynda hilluni hja mer  =D> :D

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #17 on: May 16, 2010, 00:28:16 »
hvað er svona merkilegt við þetta? :-s
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #18 on: May 16, 2010, 06:49:36 »
hvað er svona merkilegt við þetta? :-s

X2  8-)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Video af fribba
« Reply #19 on: May 17, 2010, 12:31:19 »
Veriði ekki svona bitrir  :lol:

Þetta eru bara töff taktar hjá kallinum, svo ekki sé minnst á það að við erum að tala um 40 ára gamlann gírkassa
sem er kannski ekki með nýmóðins synkrómi og billinn lookar og sándar alltaf eins og hann sé sjálfskiftur þegar
maður horfði á hann taka rönn
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is