Author Topic: Lokun á spjallinu  (Read 37222 times)

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #80 on: March 02, 2010, 01:27:28 »
Fæ ég frítt inn á keppnir hérna fyrir sunnan ef ég er meðlimur í BK akureyrar eða er það bara uppá notkun á brautina?
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #81 on: March 02, 2010, 02:31:12 »
Úr lögum KK
4. 3. Stjórnin skal hafa rétt til að víkja mönnum úr félaginu ef þeir vinna bersýnilega á móti félaginu eða skaði heild félagsins. Sá sem í hlut á skal hafa rétt til að skýra mál sitt áður en brottvikning á sér stað. Að því loknu skal stjórnin taka ákvörðun um brottvikninguna. Brottvikning skal vera skrifleg.

ég held að stjórnin ætti að skoða þetta og víkja svo sjálfum sér úr félaginu þar sem það er bersýnilega að skaða klúbbinn með þessu framtaki sínu þegar til lengri tíma er litið . En það er að koma Braut á Akureyri á næstu misserum við sem ekki erum skráðir í KK og munum ekki skrá okkur í KK verðum bara að bíða eftir að brautin á Akureyri verði tilbúin.
p.s. svo er líka alltaf betra veður á Akueyri hehehe
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #82 on: March 02, 2010, 02:57:41 »
En hérna hefur einhver úr stjórninni tjáð sig um þetta. Afsakið mig en er ekki venjan að um leið og eitthvað er sett útá eitthvað um þennan klúbb að þá er stjórnin byrjuð að kvabba hahah..  Þetta er klárlega aprílgabb og þið sjáið líka allir hversu vel það er að hepnast fyrir spjallið þar sem þetta er að verða ágætis umræða og örugglega nokkuð mikil umferð búinn að vera á þræðinum í dag . hehehe en  þeta er nú bara mín skoðun og ætti kanski að halda henni fyrir mig  :-"

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #83 on: March 02, 2010, 03:05:24 »
Ef þetta er aprílgabb þá er það annsi snemma á ferðinni og frekar ófyndið. En jújú klárlega verða menn að fá að svara fyrir sig áður en allir stökkva upp til handa og fóta. Ég efast stórlega um að af þessu verði .. enda yrði það glapræði fyrir klúbbinn og þetta annars ágæta spjallsvæði.
Kristján Grétarsson S: 862-2992

Offline Pétur Snær

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #84 on: March 02, 2010, 08:38:14 »
Grátlegt og á sama tíma óskiljanlegt.

Hvernig heldur þessi "ágæta" stjórn að það muni ganga að selja auglýsingar á spjallið með kannski 10 heimsóknir á dag?

Ég get ekki séð að það sé hægt að færa almennileg rök fyrir þessu...

Heldur stjórnin að allir stökkvi til og borgi félagsgjöld til að fylgjast með spjallinu?

Það er búið að vera gaman að fylgjast hér með og skoða áhugaverða hluti.

Verður þá ekki lokað fyrir aðgang almennings að kvartmílu sýningunni í vor????

Þessi ákvörðun kemur slæmu orði á kvartmíluklúbbinn. Að mínu mati.
Pétur Snær Jónsson

S: 866-6837

petur.snaer@gmail.com

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #85 on: March 02, 2010, 09:55:16 »
Úr lögum KK
4. 3. Stjórnin skal hafa rétt til að víkja mönnum úr félaginu ef þeir vinna bersýnilega á móti félaginu eða skaði heild félagsins. Sá sem í hlut á skal hafa rétt til að skýra mál sitt áður en brottvikning á sér stað. Að því loknu skal stjórnin taka ákvörðun um brottvikninguna. Brottvikning skal vera skrifleg.

ég held að stjórnin ætti að skoða þetta og víkja svo sjálfum sér úr félaginu þar sem það er bersýnilega að skaða klúbbinn með þessu framtaki sínu

Bwahaha góður  =D>
Agnar Áskelsson
6969468

Offline EinarR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 58
    • View Profile
    • http://www.sukka.is
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #86 on: March 02, 2010, 11:30:00 »
Það er nú kreppa. Sama og Fréttastofur seiga, nú er ekkert um bílaíþróttir í sjónvarpi eða í blöðum. bílar og sport það bílablað sem við gátum státað okkur að er búið spil. Nú þetta?? Standa saman og hætta þessu kjaftæði!! Skora á stjórn að hætta við þetta, Heyti því að ég skrái mig í kúbbin ef þetta er dregið til baka!
Power is nothing Without Controle!!
ég heiti Einar Sveinn Kristjánsson hvað heitir þú?

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #87 on: March 02, 2010, 11:47:30 »
her er laust fyrir stjórinna ekki læsa borðinnu heldur bætir einum nyjum flokk við

Harðkjarnagengið (hardcorecrew)Almennt Spjall
Umræður Bara fyrir þá sem vita og geta eitthvað í kvartmílu

þessi og þeesi gamli

Harðkjarnagengið (hardcorecrew)
Umræður fyrir þá sem geta eitthvað í kvartmílu (hafa farið undir 13.90). Greinaskrif

æitti að duga þessum fáu sem hata krakkaskita , þá sem keppa og borga ekki til KK

þessi hópur þarf bara læra á  Mark ALL messages as read takkan þegar þeir eru buinnir að lesa það sem þeir vilja lesa

mbk Benni H KK#2010
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #88 on: March 02, 2010, 11:51:35 »

Ég vona að allir hér komi sér saman um einn vinsælann spjallvef og höldum þessu skemmtilega spjalli áfram.

Við höfum einn mánuð til þess.

Bkv ÓLI =D>

ég mæli með að gera það sem hann sagði. Búa til nýtt kvartmílu/drag-racing spjall.

Og já þetta er algjört kjaftæði , þvílikt bull að loka á þetta ágæta spjall.

Þar sem þetta er síðasti pósturinn minn á þessu spjalli segi ég R.I.P og ætla ég að skipta um spjall. Sjáumst á fornbílaspjallinu þeir sem fara þangað.

Það er til annað kvartmíluspjall WWW.DRAGRACING.IS og svo er nóg til að af öðrum spjallsíðum fyrir bíla.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #89 on: March 02, 2010, 12:34:23 »
Hér er eitt og allir velkomnir http://rca.forumcircle.com/index.php
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #90 on: March 02, 2010, 12:40:34 »
Þar sem stjórn KK hefur enn ekki séð að sér og svarað í þessum þræði og öllum þeim sem eru á móti því að spjallinu verði lokað á aðra en félagsmenn, trúi ég ekki öðru en þeir séu að ræða þetta mál þessa dagana og komi með tilkynningu þess efnis um að það verði hætt við þessa ákvörðun.  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #91 on: March 02, 2010, 12:45:00 »
Ég sé nú ekkert að því að spjallið sé bara fyrir félagsmenn . Þið sem viljið vera að tjá ykkur á spjalli KK eiga náttúrulega að vera borgandi félagar. Sem meðlimur í Fornbílaklubbnum fæ ég alltaf sent lykilorð með fréttabréfi til að nota þann vef. Það  sem við þurfum að gera líka er að einhverjir vælukjóar  geti ekki verið með skítkast sem þeir eru ekki menn til standa við séu að tjá sig.Mín vegna er mér allveg sama þótt ég geti ekki fylgst með sódómutransamdraslinu því ég er viss um að með þessu hverfur svoleiðis umræða sem kemur íllu orði á KK spjallið.

Spjallverjar og allir sem hafa áhuga á kvartmílu borgið árgjaldið og eflum KK til góðraverka.

mbk Harry
« Last Edit: March 02, 2010, 12:52:53 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #92 on: March 02, 2010, 12:54:58 »
Gott mál, löngu orðið tímabært að mínu mati.

Ég sé ekki allveg hvað er svona voðalegt við þetta, nú sjá menn bara hverjir styðja klúbbinn og hverjir ekki... og það fyrir auman 7 þús. kall  :lol: :lol:

Þessi blessaða spjallsíða mun seint teljast sem einhver peningamaskína og hefur alltaf verið slæm kynning fyrir klúbbinn þ.s. utanklúbbsmenn þrasa út í klúbbinn og meðlimi hans.

Ég held að það sé tilvalið að menn haldi áfram með uppgröft (bókstaflegan) á gömlum bílum á fornbílaspjallinu þar sem svoleiðis umræður eiga best heima.

Ég skora einnig á stjórn að gera meira fyrir sína meðlimi og auka notkun á þessu gríðarmikla mannvirki sem klúbburinn á.

Heyri næst í ykkur eftir 1. Apríl,  :P
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #93 on: March 02, 2010, 13:07:36 »
Svo við sem búum erlendis, eigum við að borga KK til að skoða spjallið... fáránlegt...
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #94 on: March 02, 2010, 14:55:11 »
Ég byrjaði að skoða gamla spjallið þegar það var nýtt.  Í framhaldi ákvað ég að styrkja klúbbinn (með því að gerast félag og hef reyndar mætt í tiltekt uppá braut) því ég tel að klúbburinn sé að vinna gott starf.  Ég hef verið félagi flest árin síðan þá (á reyndar eftir að borga 2010 gjaldið en það verður greitt óháð lokun).  Ég stórefast um að ég hefði gerst félagi ef ég hefði ekki kynnst klúbbnum í gegnum spjallið.

Ég veit að þeim sem að tóku þessa ákvörðun gekk gott eitt til en ég hef grun um að ákvörðunin sé röng.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #95 on: March 02, 2010, 16:04:01 »
persónulega skil ég engann veginn þessa ákvörðun að loka spjallinu... sumir tildæmis hafa brennandi áhuga á kvartmílu en sjá ekki tilgang i að borga í klúbbinn þar sem þeir eiga ekki bíla og eru ekki búsettir á stór reykjavíkursvæðinu en hafa gaman að því að skoða spjallið og komast ekki á keppnir þá er það mikið fyrir þá að borga 7 þúsund í að skoða spjallið og svo eru margir sem eru skráðir í B.A (eins og tildæmis ég) og ég fer ekki að fara yfir í kk til að skoða þetta spjall og vil þá nota tækifærið og þakka fyrir mig og vona að maður sjái sem flesta á öðrum spjallvef


(þar að segja ef þetta er ekki 1 apríl gabb)
kv. björgvin valdimarsson
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #96 on: March 02, 2010, 16:15:05 »
(þar að segja ef þetta er ekki 1 apríl gabb)
kv. björgvin valdimarsson

EF þetta er apríl gabb þá er þetta er sami aulahumorinn og 2009 Burnout símahrekkurinn og er langt frá því að vera fyndin
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Arni-Snær

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #97 on: March 02, 2010, 17:12:57 »
Hvernig er hægt að vera svona leiðinlegur einstaklingur að taka svona ákvörðun með annars frábært spjall? Eru menn komnir á breytingaskeið?
1968 Chevrolet Camaro
1979 Chevrolet Camaro
1983 Pontiac Firebird

-------------------------------
Kveðja, Árni S. Magnússon...

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #98 on: March 02, 2010, 17:24:14 »
Rosalega verður gaman fyrir þá sem eru kannski að póst myndum af tækjunum sínum í bílanir og græjunar. Uppgerð á gömlum camaro trans am bílum og svo framvegis , Fólk sem kærir sig ekkert um að keppa í kvartmílu, en finnst gaman að vera með og mætir á keppnir og borga eyri í aðgang. Þessi klubbur hefur átt góð og slæm ár en ég held að þeim slæmu fari fjölgandi núna. Þetta er nátturlega bara þegar risaeðlunar ná tökum .
Tómas Einarssson

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #99 on: March 02, 2010, 17:34:35 »
Fín ákvörðun, styð KK heilshugar í málinu. Ég held að sannir kvartmíluáhugamenn verði einfaldlega að hósta upp þessum 7000 kr. til að styrkja klúbbinn og fá ókeypis aðgang að öllum keppnum klúbbsins, bílasýningu, aðgengi að glæsilegu félagsheimili og öllu sem því tilheyrir. Ef menn hafa engann áhuga á keppnum eða bílasýningu ofl. sem KK stendur fyrir hvað eru menn þá að gera á þessu spjalli ?  Þeir sem t.d. eru búnir að pósta 3800 póstum og bógstaflega lifa hér á spjallinu og pósta um leið og þeir vakna á morgnanna hljóta að vilja að leggja eitthvað af mörkum til KK.


kv.
Ari Jóhannsson
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.