Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Verst að einginn þessara bíla er falur Þekki eigandan og hann er óhagganlegur
Hva hann lét nú Hinrik WD hafa "Vopna" svo hann lætur nú állaveganna bíl frá sér... ...annars eru þarna fullt af bílum sem maður hefur ekki séð í mörg ár......mis heilir auðvitað.. .............
Enda er nú Hinrik ekki einhver óharnaður ungur bullukollur.Hinrik var 100% réttur kaupandi,og hann er með alveg skýr markmið hvað varðar uppgerð og varðveislu á svona bíl eins og vopni er. Þarna má sjá þráð um vopna.http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=1878
Quote from: ADLER on February 05, 2010, 19:48:23Enda er nú Hinrik ekki einhver óharnaður ungur bullukollur.Hinrik var 100% réttur kaupandi,og hann er með alveg skýr markmið hvað varðar uppgerð og varðveislu á svona bíl eins og vopni er. Þarna má sjá þráð um vopna.http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=1878Já þú heldur það, Valdi er oftast erfiður við að eiga en hægt að fá hluti hjá honum með því að láta hann fá einhað í staðin, þá tekur það hugsanlega minnstan tímann að sannfæra hann
Eins og ég sagði áður, þá eftir langar umræður (3 ár) þá hef ég eignast GPW Ford herjeppa sem oft er kallaður "Vopni" sem hefur verið á Egilstöðum frá því í stríðslok. Eftir sem ég best veit, þá er þetta besti varðveitti herjeppinn sem eftir er á Íslandi, enn með original óbreytt body!