Author Topic: Ford 200 cu in (3,3) Línu sexa óskast (t.d. úr First gen Bronco)  (Read 1234 times)

Offline SnorriRaudi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Titillinn segir nokkurnveginn allt sem segja þarf.

Ef einhver lumar á heillegri svona vél, má hinn sami hafa samband við mig.

Ef hún er í mjög döpru ástandi má sleppa því, vantar helst óboraða og þétta góða vél, kjallara, block og hedd.

Utan á liggjandi hlutir skipta litlu sem engu máli.

Kv. Snorri

S: 8484118
"Ökutæki eru framleiddi í Ameríku og varast ber eftirlíkingar þeirra"

Snorri Þór Gunnarsson