Author Topic: smá verðmunur  (Read 3083 times)

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
smá verðmunur
« on: January 19, 2010, 01:16:42 »
Ég athugaði hvað 1 frammbretti á Chevy Silverado 83 hjá H Jónsson og hann talaði um 45000 50000, en 2 bretti á Summit Racing hingaðkomin kosta 50000, og þá reikna ég verðið á brettunum úti sinnum 2 það hefur ekki klikkað, en svolítið subbuleg álagning [-( 
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: smá verðmunur
« Reply #1 on: January 19, 2010, 11:07:43 »
tja verður víst að reikna laun fyrir starfmenn , húsnæðisgjöld , toll og vsk og svona inní þessar álagningar.

annars spurninginn liggur meira í því hvort þú vilt panta sjálfur og fá þetta á morgun til hinn eða fá þetta strax í dag þegar menn eru að versla hluti.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: smá verðmunur
« Reply #2 on: January 19, 2010, 12:15:41 »
frábært!
Einar Kristjánsson

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: smá verðmunur
« Reply #3 on: January 19, 2010, 12:21:16 »
já, en það tekur 10 daga að fá hluti hjá H Jónssini og Benna, og ég reykna með dyrasta flutningsmátanum sem er flug svo ég fæ hlutinn eftir viku, en aðalega það sem mér finnst svæsið í þessu er hversu álagningin er mikill, brettið kostar það sama þegar ég gáði hjá Benna svo ég tali ekki bara um H Jónnson, sem er fínasta búð :)
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: smá verðmunur
« Reply #4 on: January 19, 2010, 12:49:45 »
Þessir aðilar eru að flytja inn varahluti frá USA á nokkuð eðlilegu verði, réttingar verkstæðin eru að versla talsvert við þá.
Sá sem á að tala við er kallaður Bjössi .

Bílageirinn ehf
Grófinni 14a
230 Reykjanesbæ

Sími: x 421 6901
Farsími: x 893 9531
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: smá verðmunur
« Reply #5 on: January 19, 2010, 14:00:00 »
Hæ.
  það getur nú líka verið að annap sé "original" bretti og hitt sé aftermarket (lesist kína) og þá er nokkur verðmunur, t.d helmingsmunur...
en verslanir einsog benni og h. jóns. eru búnir að brenna sig á að það er mikill gæðamunur á þessu. sem kemur fram í að ásetning og hvernig þetta fellur er svart og hvítt.  þessi verðmunur er oftar en ekki farinn í vinnu við að setja þetta svo á....
    en boddýkallar geta vafalaust sagt ykkur sögur af svoleiðis martröðum....
Kv. Valur fyrrverandi partasali...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: smá verðmunur
« Reply #6 on: January 19, 2010, 14:09:08 »
já mikið til í þessu hjá þér en bæði brettinn eru aftermarket, það er ekki til orginal í þessu tilfelli að minnstakosti, en já ens og þú segir þá er gæðamunurinn oft mikill á orginal og aftermarket :)
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: smá verðmunur
« Reply #7 on: January 19, 2010, 23:25:26 »
Hafðu samband við IB á Selfossi. ég reddaði félaga mínum framhjóla legu á wranglerinn hans fyrir minnir mig 15þús en hún átti að kosta um 50þús hjá H.jónson. Það marg borgar sig að hringja á nokkra staði og fá uppgefin verð á hlutunum. Mér kæmi ekkert að óvart að Ib gæti reddað þér þessum brettum á svipuðu verði og frá summitracing. Ég er alveg hættur að vesla við h.jónson og félagi minn líka. Hann var einmitt að tala um að þeir hjá h.jónson virtust bara tala í hringi stundum. Ég mæli allavega með IB
Gisli gisla

Offline Bjarni Ólafs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: smá verðmunur
« Reply #8 on: January 20, 2010, 00:15:06 »
albest þakka þér :D
Bjarni Ólafsson S:8670019
Chevrolet Silverado '83.
Jeep Grand Cherokee Limited 2005