Ég fékk götuslikka með felgum sem ég keypti. Seljandinn sagði mér að þeir væru slitnir og það þyrfti að skipta um þá. Rákir eftir endilöngum slikkunum eru nánast horfnar. Það er kannski erfitt að dæma hvort þeir séu búnir án þess að sjá þá en eftir hverju dæma menn hvort að götuslikkar séu búnir eða ekki?