Author Topic: það snjóar og snjóar  (Read 3314 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
það snjóar og snjóar
« on: December 26, 2009, 19:41:34 »
jæja allt að gerast núna nú snjóar og snjóar td leit Trabant svona út 23/12 og svo 25 og 26 og en snjóar þannig að maður verður bara að draga út sleðann og fara að leika sér \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: það snjóar og snjóar
« Reply #1 on: December 26, 2009, 20:30:08 »
Ég er hér hjá tengdó upp á Vatnsskarði og hér er bara búið að vera brjálað rok og vélsleðinn bilaður. Vildi óska þess að snjórinn hér væri álíka og hjá þér og ég hefði vélsleða sem væri í lagi.
Eins gott að ég hef allavegana facebook.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: það snjóar og snjóar
« Reply #2 on: December 26, 2009, 21:32:08 »
Ólíkt vandamál hjá mér. Ég er með vélsleða í lagi en engan snjó að finna á suðurlandinu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: það snjóar og snjóar
« Reply #3 on: December 28, 2009, 16:41:47 »
snjóar í bænum og búið að prufa sleðann  \:D/
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: það snjóar og snjóar
« Reply #4 on: December 28, 2009, 17:25:15 »
Loksins kominn snjór  \:D/  nú er bara að vona að hægt verði að skjótast eitthvað á gamla góða Hilux  :D
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: það snjóar og snjóar
« Reply #5 on: December 28, 2009, 19:59:11 »
Búið að vera snjór hérna í rúmann mánuð. Hitinn farinn að detta niðurfyrir -25c og maður fer svotil daglega á snjósleða(vinn við að gæda túrista í allskyns "Arctic Safari" ferðum).
Alveg vita vonlaust að ætla að vera á mótorhjólum hérna eða með kraftmikinn afturhjóladrifinn bíl þar sem snjór er á jörðu um 186 daga á ári að meðaltali.
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: það snjóar og snjóar
« Reply #6 on: December 28, 2009, 20:35:26 »
Búið að vera snjór hérna í rúmann mánuð. Hitinn farinn að detta niðurfyrir -25c og maður fer svotil daglega á snjósleða(vinn við að gæda túrista í allskyns "Arctic Safari" ferðum).
Alveg vita vonlaust að ætla að vera á mótorhjólum hérna eða með kraftmikinn afturhjóladrifinn bíl þar sem snjór er á jörðu um 186 daga á ári að meðaltali.

Þú gleymdir alveg að skilgreina "hérna"...
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: það snjóar og snjóar
« Reply #7 on: December 28, 2009, 21:01:25 »
það er ekkert mál að hjóla allt árið :roll: bara setja á nagladekk  :idea:það gerum við hér fyrir norðan og förum á fjöll :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal