Author Topic: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð  (Read 25366 times)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #40 on: June 13, 2010, 20:57:06 »
Já eitthvað kannast ég við þessa náunga á þessari mynd :mrgreen:
Anga alveg örugglega af göróttum drykkjum eftir gærkvöldið :oops:
Þetta var fyrir 20 árum ef minnið svíkur ekki.

Cougarinn þekki ég vel og man eftir ferðinni frá Akureyri
til Reykjavíkur eins og gerst hafi í gær.
Man alltaf eftir því þegar þú sagðir að ég ætti
að keyra frá Borgarnesi í Bæinn því ég þekkti leiðina vel.

Var að ég best man rétt rúmar 40 mín þessa leið [-X
en það var bara svo djö gaman að sigla þessu tæki.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #41 on: March 03, 2012, 23:08:23 »
Gaman væri að sjá eitthvað að ske í þessum 8-)
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #42 on: March 15, 2012, 13:11:00 »
Þetta mjakast allt örugglega en hægt áfram.

Boddýið er komið í veltigálga og næsta mál er að sandblása botn og hvalbak. Aldrei að vita nema að maður geri átak í að klára boddýið áður en mjög langt um líður.

Kannski ég stökkvi inn í skúr og taki nokkrar myndir af bílnum eins og hann lýtur út í dag og skelli hér inn.
Stefán H Helgason

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #43 on: March 15, 2012, 13:26:42 »
Þú átt PM :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #44 on: March 21, 2012, 14:53:57 »
Flottur bíll Stefán en hvað varð um Turbo clutch stöffið sem á tti að nota?Það er eina vitið :DKv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #45 on: March 22, 2012, 09:15:50 »
Blessaður Árni,
Turbo Clutch dótið er allt til, spurning hvort maður ætti að draga það fram frekar en að sprengja M22 kassann það er amk. réttur fjöldi petala fyrirhugaður. Ég mátaði það í á sínum tíma, þetta er svolítið plássfrekara og lengra en venjulegur TH400 og hefði strangt til tekið þurft að breyta gólfinu aðeins (eða boddílyfta).

Síðast þegar við félagarnir hugðumst nota Turbo Clutchið hjá Palla þá var reglum KK breytt með hraði (sett á neyðarlög) líkt og nýtt heimsmet væri í uppsiglingu hjá AMC gamla og þessi fornaldar búnaður bannaður amk. í þeim flokki. Við tókum því ekkert persónulega (enda aðeins til eitt svona stykki á landinu) og mjög skiljanlegt að þetta væri bannað. Þá var þessu ýtt undir borð og hefur verið þar síðan.

Ég hef reyndar ekki miklar áhyggjur af því að brjóta M22 kassann amk á meðan þetta "LLLLLLLLLLLLLLangtímaverkefni" hreyfist ekki undir eigin vélarafli.

kv. Stefán
Stefán H Helgason

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #46 on: March 22, 2012, 18:02:16 »
Blessaður Árni,
Turbo Clutch dótið er allt til, spurning hvort maður ætti að draga það fram frekar en að sprengja M22 kassann það er amk. réttur fjöldi petala fyrirhugaður. Ég mátaði það í á sínum tíma, þetta er svolítið plássfrekara og lengra en venjulegur TH400 og hefði strangt til tekið þurft að breyta gólfinu aðeins (eða boddylyfta).

Síðast þegar við félagarnir hugðumst nota Turbo Clutchið hjá Palla þá var reglum KK breytt með hraði (sett á neyðarlög) líkt og nýtt heimsmet væri í uppsiglingu hjá AMC gamla og þessi fornaldar búnaður bannaður amk. í þeim flokki. Við tókum því ekkert persónulega (enda aðeins til eitt svona stykki á landinu) og mjög skiljanlegt að þetta væri bannað. Þá var þessu ýtt undir borð og hefur verið þar síðan.

Ég hef reyndar ekki miklar áhyggjur af því að brjóta M22 kassann amk á meðan þetta "LLLLLLLLLLLLLLangtímaverkefni" hreyfist ekki undir eigin vélarafli.

kv. Stefán
Stefán H Helgason

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #47 on: March 30, 2013, 01:10:52 »
Tími kominn á uppfærslu, frá því síðast þá er búið að sandblása og fara í aðra umferð á ryðbætingu. Frá því á áramótum höfum við Palli verið að vinna í botninu, snurffusa og mála og í takt við hraðan á uppgerðinni þá dugði ekkert minna en föstudagurinn langi til að "gefa saman" undirvagn og bodý, semsagt allt að gerast.
Stefán H Helgason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #48 on: March 30, 2013, 13:19:05 »
Glæsilegt Stefán, til hamingju með þetta.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #49 on: March 30, 2013, 15:19:01 »
Verður glæsilegur 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #50 on: April 01, 2013, 23:50:24 »
Takk fyrir það, nú er loka spretturinn framundan, öll grófvinna búin og loksins komið að frágangsvinnu.

Næsta mál er að setja í hann mælaborðið og rafkerfið, ganga frá bensínkerfinu og gera hann keyrslufæran. Einnig er stefnan að fara bráðlega að slétta boddýið og undirbúa fyrir málun.
Stefán H Helgason

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #51 on: April 02, 2013, 04:03:36 »
Glæsilegt  8-) hlakka til sjá hana þegar þú búinn með hana  =D>
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #52 on: April 06, 2013, 10:15:59 »
Geggjað =D>
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #53 on: April 06, 2013, 10:23:50 »
 =D> =D> =D> =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: 1971 Chevelle Malibu í uppgerð
« Reply #54 on: April 07, 2013, 22:35:44 »
Hrikalega flott  =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)