Author Topic: Vantar varahluti í quadrajet blöndung  (Read 1615 times)

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Vantar varahluti í quadrajet blöndung
« on: November 24, 2009, 22:04:17 »
Sælir ég er í smá vandræðum með quadrajet blöndung, málið er að ég er með nýjan rochester quadrajet blöndung sem ég eignaðist nýlega með öðru gramsi sem ég keypti, en það er búið að hirða úr honum viðbragðs dæluna flotholtið og flotnálina. Ég hélt að það hefði hlaupið á snærið hjá mér nýlega þegar ég fékk keyptan gamlan quadrajet niðri í vöku fyrir lítið og ætlaði ég að sameina þá, en í kvöld þegar aðgerðin hófst þá kom í ljós að hann hafði greinilega sprengt all hressilega uppúr einhvertíman og flotholtið ásamt flestu innvolsinu var bráðið í drasl, svo ég spyr, á einhver snillingurinn hér grams,uppgerðarsett,eða heilan svona blöndung þá má sá hinn sami endilega hafa samband ,,,,

Svenni 867-7604
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is