Author Topic: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.  (Read 11018 times)

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #20 on: November 10, 2009, 19:43:04 »
maður skylur vel af hverju bílar streyma úr landi.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #21 on: November 11, 2009, 00:59:05 »
Ef að verðið á bílunum gat verið í takt við gengið þegar dollarinn var á 57kr. á verðið þá ekki að vera í takt við gengið núna líka ???
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #22 on: November 11, 2009, 08:07:26 »
Það er bara nákvæmlega ekkert að þessu verði ..... ! - það eruð bara þið sem eigið ekki aur fyrir bílnum.
Ég get ekki séð nein rök fyrir því að svona bílar ættu að lækka eitthvað í verði en sé hinns vegar alveg að þeir eigi eftir að hækka meira í verði en komið er.

Sjáið þið fyrir ykkur að td Camaroinn hjá Harry fáist á minna verði .... ? -eða 77 Transinn hans Benna ?


Finniði sambærilegan bíl í útlandinu og reikniði út hvað hann kostar í innflutningi og berið það saman við verðið á þessum bíl.

en annars - hefur einhver látið reyna á lægra boð og jafnvel einhverskonar skipti ??
« Last Edit: November 11, 2009, 09:33:29 by KRISSI »
Kristmundur Birgisson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #23 on: November 11, 2009, 08:26:20 »
aldrei segja aldrei aftur , það er margt sem getur valdið fall $ t.d ef opec lætur verða af því að hætta að notað $ og fara yfir í euro

Nota euro???? Svo vitlausir eru þeir ekki. :D Þeir voru að spá í að miða verðið út frá myntkörfu á nokkrum gjaldmiðlum.

Jóhann Sigurvinsson
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Aron M5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #24 on: November 11, 2009, 11:04:28 »
það er nú ekki mikið sem þarf að fínesera að innan og það er enginn nauðsyn að gera neitt í hoodinu

en áhugan virðist ekki vanta því það er búið að svara um 100 símtölum útaf auglýsingunni

gjörsamlega ryðlaus bíll

Jeep SRT-8..........

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #25 on: November 11, 2009, 11:21:55 »
það er bara ófært að miða hlutina við ástandið í dag, kom þessi ekki hingað á gamla góða genginu 2006-2007?
Ef þig langar í svona í bíl í dag þá verður þú að sjálfsögðu að miða við ástandið í dag.

Alveg merkilegt að hlusta á bullið í sumum um að verð á bílum hér eigi ekki að miðast við innfluttningsverð  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #26 on: November 11, 2009, 18:32:54 »
Ég vona svo sannarlega að núverandi eigandi nái að að selja bílinn á sem allra besta verðinu enda mjög flottur bíll hér á ferð.......og það er ekkert athugavert við það þó menn reyni að hámarka sitt verð það er hinsvegar markaðurinn sem ræður verðinu........mikil eftirspurn=hærra verð..........vil taka það fram að ég hef verið að vinna með nokkrum norðmönnum sem hafa verið að spyrja út í bíla til sölu á Íslandi og hef ég þá bent þeim á kvartmilu eða bilasolur.is..... :???:.....svo hef ég spurt þá seinna út í verð og annað....þeir bara fussa og segja verðið bara of hátt og  mikið betra að taka beint frá USA....þeir eru reyndar með þær reglur að bílar sem eru fluttir inn verða að vera með réttu vélinni svo þegar bílarnir eru skráðir geta þeir gert hvað sem er......það læðist því að mér sá grunur að þeir sem eru að selja bílana út eru frekar að selja útlendingum ódýrt en Íslendingum........

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #27 on: November 11, 2009, 20:10:17 »
....þeir eru reyndar með þær reglur að bílar sem eru fluttir inn verða að vera með réttu vélinni svo þegar bílarnir eru skráðir geta þeir gert hvað sem er......það læðist því að mér sá grunur að þeir sem eru að selja bílana út eru frekar að selja útlendingum ódýrt en Íslendingum........

Ekki alveg rétt, þegar bílarnir fara í skoðun þarf rétt vélarstærð að vera til staðar, sama hvort það sé upphafleg vélarblokk eða ekki. Ég seldi út í fyrra til Noregs '68 Mustang sem ég var ekkert á leiðinni að fara að selja, og ég seldi hann ekki ódýrt, ég veit allmörg dæmi um það að menn hafi verið að hagnast MJÖG mikið á því að selja bílana út til Noregs.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline falcon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #28 on: November 11, 2009, 21:19:43 »
sællir! hef aðeins verið að fylgjast með verði á gömlum bílum og hvað menn eru tilí að borga, auglýsti til sölu 67 Camaro óskaði eftir tilboði.Fékk spurningu hvort ég skoðaði tilboð undir millján,þessi bíll kostaði milli 20 til 30 þúsund dollara 2007. svo ég spyr er menn að gera sér grein fyrir hvað svona bíllar kosta úti og hingað komnir?finnst þessi Trans AM flottur og ekki of dýr.Takk fyrir konni.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #29 on: November 11, 2009, 23:06:29 »
....þeir eru reyndar með þær reglur að bílar sem eru fluttir inn verða að vera með réttu vélinni svo þegar bílarnir eru skráðir geta þeir gert hvað sem er......það læðist því að mér sá grunur að þeir sem eru að selja bílana út eru frekar að selja útlendingum ódýrt en Íslendingum........

Ekki alveg rétt, þegar bílarnir fara í skoðun þarf rétt vélarstærð að vera til staðar, sama hvort það sé upphafleg vélarblokk eða ekki. Ég seldi út í fyrra til Noregs '68 Mustang sem ég var ekkert á leiðinni að fara að selja, og ég seldi hann ekki ódýrt, ég veit allmörg dæmi um það að menn hafi verið að hagnast MJÖG mikið á því að selja bílana út til Noregs.
Hvernig komst á 55 Lettinn frá AK inn til Noregs?? Hann hefur verið 6 cyl orignal.. :???:
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #30 on: November 11, 2009, 23:16:46 »
....þeir eru reyndar með þær reglur að bílar sem eru fluttir inn verða að vera með réttu vélinni svo þegar bílarnir eru skráðir geta þeir gert hvað sem er......það læðist því að mér sá grunur að þeir sem eru að selja bílana út eru frekar að selja útlendingum ódýrt en Íslendingum........

Ekki alveg rétt, þegar bílarnir fara í skoðun þarf rétt vélarstærð að vera til staðar, sama hvort það sé upphafleg vélarblokk eða ekki. Ég seldi út í fyrra til Noregs '68 Mustang sem ég var ekkert á leiðinni að fara að selja, og ég seldi hann ekki ódýrt, ég veit allmörg dæmi um það að menn hafi verið að hagnast MJÖG mikið á því að selja bílana út til Noregs.
Hvernig komst á 55 Lettinn frá AK inn til Noregs?? Hann hefur verið 6 cyl orignal.. :???:

Góð spurning sem ég kann ekki að svara. Sá sem keypti minn Mustang hafði miklar áhyggjur af því hvort að þetta væri ekki örugglega 302 sem var í bílnum, þar sem minn er "J" code og með 302 þyrfti hann ekki að hafa frekari áhyggjur. Hann var búinn að kaupa nokkra fleiri bíla og búinn að semja um kaup á svarta '69 Mustangnum með 429 vélina í Keflavík (429 BOSS clone) sá bíll var "F" code original með 302. Þegar hann komst að því hætti hann við kaupinn þar sem ekki var hægt að koma honum löglega inn í Noreg, sama var með bláu AC Cobruna, hún víst á '66 Mustang skráningu sem fylgdi henni frá USA, sem gildir ekki ef það á að tolla hana inn í Noreg. Svo voru fleiri dæmi, eins og t.d. með '70 glimmer Birdinn í Þorlákshöfn með 440 vélina.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: 1977 Trans Am til sölu í Fréttablaðinu dag.
« Reply #31 on: November 13, 2009, 03:00:05 »
þessi verð á amerískum hérna er nú svipað og á þeim í svíþjóð og oftast eru bílar dýrari í svíþjóð en hérna þá sérstaklega nýlegir.
« Last Edit: November 13, 2009, 03:02:01 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857