Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1977-1978 Firebird á Íslandi

(1/7) > >>

Moli:
Datt í hug að taka saman þráð með þessum bílum sem eru ennþá til í dag.  8-)

1977

YX-N33
(Ö-1977) Hafsteinn Sandgerði, innfl. 2008


ES-713
R-1977 Bíllinn hans Benna í Bílabúð Benna


RY-H79
(Ö-93) Reynir Keflavík, innfl. 2007


SN-464
Reynir Keflavík, innfl. byrjun árs 2007, í uppgerð.


VG-497
Bíllinn sem var fluttur inn 2003 en var svo rifinn í ID-634



FN-571
(Þ-77) Svört Formula, er nú á Akureyri hjá Gulla Hrafnkels



ES-240
Skilst að þessi sé í Garðinum í geymslu í 20+ ár?? Eigandi Jón Már??


ID-634
Síðast vitað í uppgerð í Garðinum/Sandgerði.


EM-936
(X-1977) Hvítur, eigandi Egill á Selfossi.




1978


FG-800
Kenndur við Sódóma Reykjavík, er á Hornafirði, illa farinn.


GJ-702
(Þ-4545) Er í eigu Magnúsar í Þorlákshöfn


GJ-911
(X-1978) Svartur, í eigu Símonar, hefur sést á rúntinum sl. ár.


NS-877
(M-319) Grár, algjörlega original, eigandi Gussi á Akranesi.


UZ-P07
Svartur, í mjög góðu standi, innfl. 2007. Eigandi Orri á Selfossi.


JK-167
Svartur, er í uppgerð fyrir utan Selfoss. Eigandi Rúnar.

Andrés G:
jahérna Moli, það mætti halda að þú værir áhugamaður um þessa bíla! :D

en ertu með fleiri upplýsingar um ES-240? gamlar myndir og þvíumlíkt?

ymirmir:
þessi Orri á selfossi.. er það sami Orri og á Camaro 4th gen? og hvaða árgerð var bíllin sem þú áttir Moli?

Kiddi:
Hérna er gamall listi úr bifreiðaskrá yfir bíla skráðir firebird, t/a eða ekkert nema pontiac... síðan ca. 2000

Stefán Már Jóhannsson:

--- Quote from: ymirmir on October 18, 2009, 23:31:37 ---þessi Orri á selfossi.. er það sami Orri og á Camaro 4th gen? og hvaða árgerð var bíllin sem þú áttir Moli?

--- End quote ---

79.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version