Author Topic: 1977-1978 Firebird á Íslandi  (Read 31327 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1977-1978 Firebird á Íslandi
« on: October 18, 2009, 22:18:09 »
Datt í hug að taka saman þráð með þessum bílum sem eru ennþá til í dag.  8-)

1977

YX-N33
(Ö-1977) Hafsteinn Sandgerði, innfl. 2008


ES-713
R-1977 Bíllinn hans Benna í Bílabúð Benna


RY-H79
(Ö-93) Reynir Keflavík, innfl. 2007


SN-464
Reynir Keflavík, innfl. byrjun árs 2007, í uppgerð.


VG-497
Bíllinn sem var fluttur inn 2003 en var svo rifinn í ID-634



FN-571
(Þ-77) Svört Formula, er nú á Akureyri hjá Gulla Hrafnkels



ES-240
Skilst að þessi sé í Garðinum í geymslu í 20+ ár?? Eigandi Jón Már??


ID-634
Síðast vitað í uppgerð í Garðinum/Sandgerði.


EM-936
(X-1977) Hvítur, eigandi Egill á Selfossi.




1978


FG-800
Kenndur við Sódóma Reykjavík, er á Hornafirði, illa farinn.


GJ-702
(Þ-4545) Er í eigu Magnúsar í Þorlákshöfn


GJ-911
(X-1978) Svartur, í eigu Símonar, hefur sést á rúntinum sl. ár.


NS-877
(M-319) Grár, algjörlega original, eigandi Gussi á Akranesi.


UZ-P07
Svartur, í mjög góðu standi, innfl. 2007. Eigandi Orri á Selfossi.


JK-167
Svartur, er í uppgerð fyrir utan Selfoss. Eigandi Rúnar.

« Last Edit: October 21, 2009, 22:53:22 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #1 on: October 18, 2009, 23:27:12 »
jahérna Moli, það mætti halda að þú værir áhugamaður um þessa bíla! :D

en ertu með fleiri upplýsingar um ES-240? gamlar myndir og þvíumlíkt?
« Last Edit: October 18, 2009, 23:28:58 by Andrés G »

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #2 on: October 18, 2009, 23:31:37 »
þessi Orri á selfossi.. er það sami Orri og á Camaro 4th gen? og hvaða árgerð var bíllin sem þú áttir Moli?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #3 on: October 19, 2009, 00:00:37 »
Hérna er gamall listi úr bifreiðaskrá yfir bíla skráðir firebird, t/a eða ekkert nema pontiac... síðan ca. 2000
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #4 on: October 19, 2009, 14:09:21 »
þessi Orri á selfossi.. er það sami Orri og á Camaro 4th gen? og hvaða árgerð var bíllin sem þú áttir Moli?

79.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #5 on: October 19, 2009, 15:06:35 »
Mig minnir að JK-167 hafi verið fluttur inn ca 95...sá sem það gerði seldi síðan bílinn og Guðjón Birkir Þórison kaupir hann .....fékk límiðakitið með bílnum ....svo selur hann Rúnari Má bílinn eitthvað fyrir aldamótin síðustu og svo hélt ég að hann hefði selt Dagbjarti á Selfossi bílinn ......enn greinilega ekki :-k....Rúnar Már var allaveganna með 455 vél sem átti að fara í hann :?:.......en hvað um það bíllinn er búinn að vera í svipuðu ástandi síðustu 10-12 ár og það má alveg fara að klára hann....það getur verið erfitt að hafa tíma ef menn sækja vinnu erlendis en svona er þetta bara :)

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #6 on: October 19, 2009, 17:42:51 »
er ekki 1 gulur á djupavogi  :-({|=
petur pétursson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #7 on: October 19, 2009, 17:52:47 »
er ekki 1 gulur á djupavogi  :-({|=

Hann er 'árg. 79-'81
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline skidoo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #8 on: October 19, 2009, 18:03:36 »
Sælir T/A fræðingar.
Voru þessir bílar frá 77-79 framleiddir bæði með 400 Pontiac
og 403 Oldsmobile. Var dálítið hissa þegar mér var sagt þetta.
Hélt að Pontiac hefði átt alla motora í T/A.
Reynir Þórarinsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #9 on: October 19, 2009, 18:21:30 »
þessi Orri á selfossi.. er það sami Orri og á Camaro 4th gen? og hvaða árgerð var bíllin sem þú áttir Moli?

Nei, ekki sami Orri. Minn var árg. '79, setti '77 framenda á hann.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #10 on: October 19, 2009, 18:22:05 »
Moli en FG-697


ops 75
« Last Edit: October 19, 2009, 18:24:33 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #11 on: October 19, 2009, 21:40:31 »
Sælir T/A fræðingar.
Voru þessir bílar frá 77-79 framleiddir bæði með 400 Pontiac
og 403 Oldsmobile. Var dálítið hissa þegar mér var sagt þetta.
Hélt að Pontiac hefði átt alla motora í T/A.

Jamm og Firebird fékkst meira að segja líka með 305 Chevy á þessum árum.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #12 on: October 20, 2009, 09:41:04 »
Trans am kom með 403 olds, 400 pontiac standard(L78) og síðan 400 pontiac sem það var búið að peppa um 20 hoho(w72). Minnir að Oldsmobile mótorinn hafi aðarlega komið úr van nuts og farið á california markað útaf ströngum mengunarreglum þar. Dagbjartur átti JK-167 en seldi hann um daginn.
Magnús Sigurðsson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #13 on: October 20, 2009, 10:20:51 »
Jamm og Firebird fékkst meira að segja líka með 305 Chevy á þessum árum.

-j

Uhh, já og 350 Chevy líka. Og svo auðvitað einhverjum 6-cyl rellum.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #14 on: October 21, 2009, 22:53:50 »
Bíllinn í Sandgerði, Ö-1977
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #15 on: October 21, 2009, 23:51:22 »
hver á sandgerðis bílinn?
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #16 on: October 22, 2009, 12:09:09 »
hver á sandgerðis bílinn?

Hann heitir Hafsteinn.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Runar1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #17 on: October 30, 2009, 00:04:13 »
Mig minnir að JK-167 hafi verið fluttur inn ca 95...sá sem það gerði seldi síðan bílinn og Guðjón Birkir Þórison kaupir hann .....fékk límiðakitið með bílnum ....svo selur hann Rúnari Má bílinn eitthvað fyrir aldamótin síðustu og svo hélt ég að hann hefði selt Dagbjarti á Selfossi bílinn ......enn greinilega ekki :-k....Rúnar Már var allaveganna með 455 vél sem átti að fara í hann :?:.......en hvað um það bíllinn er búinn að vera í svipuðu ástandi síðustu 10-12 ár og það má alveg fara að klára hann....það getur verið erfitt að hafa tíma ef menn sækja vinnu erlendis en svona er þetta bara :)


þessi bíll var fluttur inn svona sirka 1988 á Ísafjörð. lenti í árekstri við Trapant, þá kaupir Óli bílinn og lagar hann, breitir litnum úr rauðum í svartan og nýskráir hann 1991. svo einhvertíman eftir það skiptir Óli á Transinum út fyrir Corvetu í eigu Hlins Toms á Selfossi sem svo selur hann til Guðjóns Birgis. Árið 2000 kaupi ég bílinn, sel hann svo til Dagbjartar 2006. og svo nú hef ég fest kaup á honum aftur en það er engin 455 í honum, bara 400. en ég veit að Dagbjarti vantar að losna við þennann 455 mótor O:)
TRANS AM 78,

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #18 on: November 01, 2009, 10:18:16 »
ég man eftir rauðum á cragar/appliance með í númeri fyrir vestan, man svo eftir svörtum sem var kenndur við óla.

á ísó eru einnig 73/79 bílar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: 1977-1978 Firebird á Íslandi
« Reply #19 on: November 01, 2009, 11:25:31 »
ég man eftir rauðum á cragar/appliance með í númeri fyrir vestan, man svo eftir svörtum sem var kenndur við óla.

á ísó eru einnig 73/79 bílar
Í 3167 en það er búið að rífa hann
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...