Author Topic: Þyngd á vélum  (Read 3547 times)

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Þyngd á vélum
« on: October 14, 2009, 19:27:13 »
Rakst á þetta á netinu.

Fannst ýmislegt koma svolítið á óvart þarna.  Eins og
hversu léttar Buick 350 og 455 eru
Hverslags hlúnkar gömlu Cadillac 390, Chrysler 300 Hemi og Ford 429-460 voru

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #1 on: October 14, 2009, 20:47:16 »
Ég vil nú halda uppi vörnum fyrir Ford 429/460 vélarnar, þær eru ekki nema 640 lbs með pott heddum og milliheddi.  En takið eftir vigtinni á Cadillac 500 mótornum, 595 lbs, bara 20 lbs þyngri en SBC
Biggi
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #2 on: October 15, 2009, 09:44:09 »
Djöfulsins sorp listi, vantar allar aðal skiftingar og vélar
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #3 on: October 15, 2009, 18:33:46 »
Ætlaði svo sem ekkert að dissa 429/460 sérstaklega - var að horfa í 720 pundin með reference
(10) Street Rodder, Neal Muyleart, "Aluminum Manifold", Aug 1993
(48) Hot Rod Ford High Performance 1985

en sé svo að hann er listaður þarna líka sem 640 pund

Cadillac 500 er makalaust létt - 595 pund meðan SBC L98 og LT-5 eru 600 - og Olds/Buick 455 t.d. er svipað þungar (með pott heddum og milliheddi)
Til samanburðar við SBC er líka Buick 350, 450 pund !

'Dodge' dissar þennan lista en þarna eru Dodge/Chrysler og Mopar vélar inn á milli - svolítið feitar á vigtinni samt.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #4 on: October 16, 2009, 09:37:54 »
Það eru bara fornaldar sleggjurnar, þó menn hafi haft ríflega af efni í fyrstu 300 hestafla vélinni :)

en það vantar t.d. 904 og 727 skiftingar sem maður hélt að væri nú nokkuð ríkis.
426Hemi, 440, 426 max wedge, 318, 340, 360 og basicly allt sem skiftir máli
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #5 on: October 16, 2009, 10:11:03 »
ufff svo forhertur mopar maður hehe
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #6 on: October 16, 2009, 14:35:08 »
Flestar þessar þyngdir eru nú þarna. :wink:

Mopar Slant Six         475
Mopar 273-340 "A" V8    525
Mopar 360 "A"           550
Mopar 361-383-400 V8    620     (5)
Mopar 413-426W-440 V8   670     (5) (10)
Mopar Street Hemi       765         (690 bare)


Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #7 on: October 19, 2009, 09:51:49 »
Hva ég las bara hratt yfir dodge chrysler og plymouth og fór svo í fílu :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #8 on: October 19, 2009, 09:55:16 »
Og chevy small blockin góða þyngri en 360 mopar og 351 windsor
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #9 on: October 19, 2009, 18:19:38 »
já og samt á undan yfir endalínu :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #10 on: October 20, 2009, 09:45:11 »
ekki hefur manni nú sýnst small blockin vera að gera neina svaka hluti hér á landi..
Leifur er eiginlega einn í því að brúka svoleiðis búnað með góðum árangri eftir að EB hætti því.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Þyngd á vélum
« Reply #11 on: October 20, 2009, 12:05:44 »
eins og kaninn segjir.. why tune sbc to 500-600+ hp that cant handle street cruize then you can buy bbc that does 500-600+ easy and still be able to handle cruizing.

verð nú að játa að ég fýla meira sbc þar sem ég þekki ekki sleggjurnar sem kallast bbc nógu vel.
var að skoða hvaða svaka cams sbc 302 kom með enda eiginlega aðeins race og með ekkert líf á lágum snúning.
djö fýlar maður þessa factory karla sem bjuggu til alvöru hö í den.
« Last Edit: October 20, 2009, 12:08:40 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857