Author Topic: Dekkja reglur  (Read 11566 times)

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #20 on: November 30, 2009, 19:26:16 »
sæll Ingó

Þetta var nú ekki allveg þannig. Það sem er mod í dag er búið að vera síðan 2001 allavega,það sem breyttist var það að það var bætt við std og það virkaði.Og það er enginn þörf á að fækka flokkum því að það eru ekki keirðir nema 6-7 hjóla flokkar á góðum keppnisdegi (600cc 600cc+ 1000cc 1000cc+ 1300cc 1300cc+).Std flokkanir voru ekki til að fjölga flokkum heldur til að fjölga keppendum sem það gerði...............þannig var það.....Persónulega finnst mér að það eigi ekki að breyta neinu nema þá að fella d.o.t merkingu af dekkjum í mod flokkum.
Ef menn vilja tjúnna mikið,gera og græja þá er til ofurflokkur sem hefur ekki verið keyrður í 2 eða 3 ár nema af þá Steina á geitungnum sem kom í kanski 2-3 keppnir á þessu tímabili.Í ofurflokk getur þú gert allt sem þú taldir upp ....
Og þú getur aldrei fækkað flokkum niður fyrir 7-8 og það hafa ekki verið keirðir svo margir hjóla flokkar síðustu ár...

Ps. Svo verður gaman að sjá margir mæta með turbo eða nos á hjóli á komandi árum

Kv.Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline dedion

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #21 on: December 01, 2009, 00:32:47 »
Ok Diddi, mín fáfræði eða eitthvað.
en einhverjar raddir voru um það (engin nöfn rituð) að þetta hefði ekki skilað árangri að bæta við þessum std flokki.
En afhverju eigum við ekki að keyra þessi hjól saman 1000cc, busurnar og 1400 kawana í mod flokkunum?
algjör óþarfi að vera með flokka sem eru lítið sem ekkert keyrðir.
Ég t.d nennti ekki að keyra suður núna í sumar til að keppa við hinn keppandann í mínum flokki.
Mér persónulega finnst þetta vera snild hjá BA hvernig þeir einfalda hlutina með bara tveimur flokkum er samt ekki að tala um að fara svo rótækt í hlutina er bara að tala um mod flokkana.

Diddi Hvað voru margir að keyra mod flokkana í sumar og í hvaða flokkum?
 
Kv.Ingó.    www.dedion.is   www.grillo.is

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #22 on: December 01, 2009, 09:23:06 »
Ég get ekki séð hvaða tilgangi það eigi að þjóna að sameina þessa flokka, verður það ekki bara til þess að þeir sem eru á 1000 hjólunum hætti að mæta útaf þessum hva 1-2 busum sem eru innlimaðar í flokkinn við sameiningu?

Þetta eru ekki það margir flokkar, og í raun ætti alveg að vera nóg af busum og 1400 kövum á landinu til að halda þessum flokki gangandi, væri ekki sniðugra að reyna að trekkja að fleiri í flokkana en sameina þá þannig að færri nenni að mæta því þeir verða að keppa við mikið stærri hjól?

Ekki það að mér finnst það oft vera vandamál hjá KK að trekkja að hjólafólk til að taka þátt í kvartmílunum. Held það sé að parti áhugaleysi á hjólum og hjólafólki hjá stjórnum KK og svo Viðhorfið sem getur stundum verið frekar skítt.
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline dedion

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #23 on: December 01, 2009, 13:01:48 »
1000cc hjólin eru að taka betri tíma í dag en busurnar og 1400 Kawarnir sé ekki afhverju þau ættu að hætta að mæta.
Þau eru fleiri Hp per kg. standard.
Kv.Ingó.    www.dedion.is   www.grillo.is

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #24 on: December 01, 2009, 14:39:58 »
Standard já, en er ekki rétt hjá mér að þegar farið er að Modda hjólin þá taka Busurnar og 1400 Kawarnir stökk framúr 1000 hjólunum?

Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Team_One

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #25 on: December 04, 2009, 14:33:11 »
Standard já, en er ekki rétt hjá mér að þegar farið er að Modda hjólin þá taka Busurnar og 1400 Kawarnir stökk framúr 1000 hjólunum?



Já það fer nú eftir ýmsu það er leikandi hægt að taka 211bhp í yammanum hjá mér en það kostar það að mótorinn er game over eftir 1000- 1500km
þannig að það verður líka að vega og meta hva á að gera og ég er ekki allt of viss með það búsurnar hafa eithvað að gera í 1000cc mod. en það verður nú samt spennandi hvernin það fer. svo eru 1000 hjólin mikið léttari en búsurnar og svo eru til vitleisingar eins og ég sem setja hjólin í megrun og þá er þetta allt annanð dæmi.

Kv Siggi Árni Drullusokkur#6
eyjum

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #26 on: December 04, 2009, 17:29:22 »
Sæll Ingó

Það voru 3 í 600+ nema einni þá voru 2... í 1000+ voru 2 hefði verið sennilega 3 og jafnvel 4 ef mótorinn hefði verið í lagi hjá mér.í 1300+ var enginn í sumar.í 1000 std voru 4 og 5 í einni og 1300 std voru 3 í einni og einn í rest.

Við það að bæta við std flokkum sáum við 8 hjól sem voru ekki þar áður..

Málið er bara að skrá sig snemma til keppni og þá sjá hinir að það ætli einhver að keppa í þeim flokk.Ekki bíða þar til einhver gerir það á undan.Því hinir hugsa örugglega eins...

Kv.Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline dedion

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #27 on: December 05, 2009, 14:23:27 »
Sæll Diddi
Held að það ætti að keyra 12urnar gömlu busurnar og nýju, 14 kawana saman í einum flokk (í það minnsta mod flokki) og jafnvel 1000cc.
eða hvað finnst þér?
Kv. Ingó.
Kv.Ingó.    www.dedion.is   www.grillo.is

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #28 on: December 05, 2009, 17:47:32 »
Sæll ég sé ekki að þetta skipti neinu máli, þessi hjól hafa ekkert verið að mæta.1000cc mætti svo sem keyra með 1300 og 1400 og þá banna allar vélar breitingar í þeim flokk.

Kv.Diddi
« Last Edit: December 05, 2009, 17:50:14 by 1000cc »
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #29 on: January 30, 2010, 23:11:54 »
Jæja hafa menn engar skoðanir á breytingu dekkja reglna?


Kv.Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Dekkja reglur
« Reply #30 on: February 17, 2010, 20:42:45 »
mér fynnst ekkert að því að taka út Dot merkinguna í mod flokknum en aftur á móti hefði ég ekki áhuga á að sjá aðrar breitingar gerðar á flokknum.

Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu