Author Topic: eitthvað svona hálf ómerkilegt dund hjá mér  (Read 2470 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
eitthvað svona hálf ómerkilegt dund hjá mér
« on: September 12, 2009, 18:11:34 »
jæja félagar.
ég var að fá mér en einn grand cherokee-inn.
held að þetta sé sá fimmti í röðini.
og mér til mikillar óhamingju er hann með línu sexu en ekki v8 eins og planið var nú..

ég fékk þennan bíl á fimmtudaginn. þá með ryðtauma liðandi niður eftir gluggapóstum. og sílsarnir á honum voru orðnir ryðbrúnir.

þannig að ég fékk mér sandpappír á juðarann og fór að pússa. slípaði þar sem ryðið var verst niður með vírbusta á borvelini góðu. sýrugrunnaði. sparslaði. pússaði svo aftur og grunnaði og svo málaði...

svo tók ég massarokkinn góða og massaði bílinn allan þannig að hann varð skjanna hvítur. tók af honum 1földu gull röndina sem náði allan hringin neðan við rúðurnar. og tók öll merkin af honum lika..

ég gleymdi að taka mynd af honum eins og hann var. en herna eru myndir af honum síðan í auglysinguni. eflaust 2 3ára gamlar. og svo eins og hann er í dag..

einnig tók ég felgurnar og pussaði þær upp með vírbusta. þannig að þær líta mikið betur út.

herna eru myndir af generalinum
fyrir----



og eftir



planið er að hækka hann upp á 35" og samlita hann allveg um leið og ég hækka hann upp og fæ bretta kanta á hann

mig vantar lika rosalega mikið millistikki fyrir útvarp frá orginal tengingunum í bilnum og í cd spilara. eða orginal cd spilara úr svona bíl.

ef einhver laumar á þannig þá má sá sami senda mér póst ef hann vill láta þetta fyrir sanngjarnan aur.
vantar lika glær gler fyrir stefnuljosin (ogeðslega ljótt þetta evrópu ljósa dót)
kem með update fljotlega.

:) njótið
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: eitthvað svona hálf ómerkilegt dund hjá mér
« Reply #1 on: September 12, 2009, 20:22:51 »
Þessir grand cherokee bílar eru nefnilega alveg massa skemmtilegir miðað við stærð.........það var ein innan fjölskyldunnar sen keypti svona bíl rétt nýjan ca 95 árgerð þá 93 árgerð ekinn þá ca 70þ (ST-816) var innfluttur notaður frá Kanada.....svaðalega flottur og einn af þeim fyrstu sem sást sunnan heiða :)....enn svo kom að því að eitt skiptið vildi kvikindið ekki í gang var þá farinn einhver heilinn eða reley.....svo stuttu seinna fór að hitna .... :shock:....þá reyndist vatnskassinn fullur af sandi...ég held nú reyndar að um óheppni hafi verið að ræða enda innflutt notað...eftir það var hann seldur :-({|=.....enn viti menn heldur að ég hafi ekki séð kvikindið á ferðinni í sumar nú einhverjum 13 árum eftir að hann var seldur...gangi þér vel með þann hvíta....lang fallegastir hvítir.. \:D/

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: eitthvað svona hálf ómerkilegt dund hjá mér
« Reply #2 on: September 12, 2009, 20:32:47 »
takk :P finnst þetta litakombó mjög óheppilegy. hvítt og gullitað
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur