Kvartmílan > Evrópskt

Volvo 240 GLT [BRICK]

<< < (2/2)

jeepson:

--- Quote from: Racer on September 16, 2009, 18:34:49 ---
--- Quote from: jeepson on September 16, 2009, 16:09:30 ---fá þér 240 TIC tjónaðan frá svíþjóð og setja turbo mótorin í þennan. þessi virðist vera ótrúlega heill á myndum að sjá.

--- End quote ---

Ef hann hefur áhuga þá er stærsta partasölu kerfi í svíþjóð: http://laga.se/

annars eru nú gamlir bílar dýrari hér úti en á íslandi þar sem fólk vil mokgræða á öllu og gefa ekkert frá sér :)
annars er http://www.blocket.se/ sænska "ebay"

--- End quote ---

já ég man að þegar ég bjó úti í noregi þá var ekkert hægt að fá 240tic ódýrt. en það breytir því ekki að ég skal samt eignast svona bíl einn góðan dag :mrgreen: ég fékk mína volvo dellu þarna úti. mig langaði vel og lengi að setja 8 gata rellu í svona 240 bíl. en það er bara hægt að ná hellings afli útúr svona turbo 240 bíl með því að fitka pínu í þeim.







vollinn:
Það hafa verið nokkrar hugmyndir hjá mér með að aflvæða bílinn, annaðhvort verður það gamla góða rauðblokkinn (stál) eða hvítblokkinn (ál) sem myndi koma úr yngri bílum, en þetta er allt í skoðun hjá mér eins og er.

Og já bíllinn er MJÖG heill.

vollinn:
Endaði svo á því að kaupa mér vél úr S80 T6 bíl, en sú vél á að skila víst 272 hestöflum, núna verður það næsta hjá manni að kaupa gírkassa, rétt swinghjól, kúplingu, olíupönnu úr 960 bíl líka til að græja vélarskiptin.

Þetta gæti semsagt orðið race græja með tímanum hjá manni.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version