Author Topic: Dodge Coronet 1966 rauður m/ hvítum topp  (Read 6113 times)

Offline WS6Conv.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Dodge Coronet 1966 rauður m/ hvítum topp
« on: August 27, 2009, 14:51:29 »
Langaði að forvitnast hvort bíllinn hans afa sé enn á lífi.
Dodge Coronet keyptur nýr 1966 á 251þús  :) Semsagt Dodge Coronet með nr. E-160
Afi minn er frá skaganum og heitir Sigurður Hallgrímsson aka Diddi Slimm  8-)

Mynd: Sjá viðhengi.


Kv.
Davíð Minnar.
« Last Edit: August 27, 2009, 15:02:28 by WS6Conv. »

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Dodge Coronet 1966 rauður m/ hvítum topp
« Reply #1 on: August 27, 2009, 17:34:22 »
Myndin
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline WS6Conv.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Dodge Coronet 1966 rauður m/ hvítum topp
« Reply #2 on: August 28, 2009, 20:18:15 »
enginn sem lumar á upplýsingum?   :)

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Dodge Coronet 1966 rauður m/ hvítum topp
« Reply #3 on: August 31, 2009, 22:06:59 »
Sæll!

Ég átti fyrir einhverjum 30 árum síðan 66 Belvedere, rauðann með hvítum topp. Getur verið að sá gamli hafi átt hann líka?

kveðja Jói.

Offline WS6Conv.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Dodge Coronet 1966 rauður m/ hvítum topp
« Reply #4 on: September 01, 2009, 12:11:55 »
Held að hann hafi ekki átt þann bíl án þess að þora að hengja mig uppá það....kallinn átti þá nokkra veit ég, hann var leigubílstjóri á þessum tíma og var duglegur að skipta um bíla. Hann átti líka Bel air að mig minnir.

Offline Lexi Þ.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 98
  • Chevy Monte Carlo 1980
    • View Profile
Re: Dodge Coronet 1966 rauður m/ hvítum topp
« Reply #5 on: September 02, 2009, 05:26:03 »
Held að hann hafi ekki átt þann bíl án þess að þora að hengja mig uppá það....kallinn átti þá nokkra veit ég, hann var leigubílstjóri á þessum tíma og var duglegur að skipta um bíla. Hann átti líka Bel air að mig minnir.

góðærið greinilega komið á þessum tíma bíst ég við  :lol:
Alexander Leó Þórsson
Oldsmobile 1987 Cutlass Cruiser Til sölu!
Chevy Monte Carlo 1980 T-Topp 350Sbc   rúntarinn/sparibíllinn
Mazda 3 2007  daily drive

Offline WS6Conv.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Dodge Coronet 1966 rauður m/ hvítum topp
« Reply #6 on: September 02, 2009, 21:27:43 »
Held að hann hafi ekki átt þann bíl án þess að þora að hengja mig uppá það....kallinn átti þá nokkra veit ég, hann var leigubílstjóri á þessum tíma og var duglegur að skipta um bíla. Hann átti líka Bel air að mig minnir.

góðærið greinilega komið á þessum tíma bíst ég við  :lol:

já, eitthverstaðar hlýtur það að hafa byrjað :) ..... en veit einhver um bílinn?

Offline WS6Conv.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Dodge Coronet 1966 rauður m/ hvítum topp
« Reply #7 on: April 20, 2014, 20:51:26 »
Langaði að forvitnast hvort bíllinn hans afa sé enn á lífi.
Dodge Coronet árgerð 1966, hann keypti hann nýjann. Var með nr. E-160
Afi minn er af skaganum og heitir Sigurður Hallgrímsson

Hann seldi hann á Blönduós á sínum tíma og fór hann þá á H númer...




Mynd: Sjá viðhengi.


Kv.
Davíð Minnar.
« Last Edit: April 20, 2014, 20:53:45 by WS6Conv. »

Offline Charger R/T 440

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 375
    • View Profile
Re: Dodge Coronet 1966 rauður m/ hvítum topp
« Reply #8 on: April 21, 2014, 10:50:46 »
Sæll. Davíð. Flottur bíll sem Afi þinn átti. Eftir því sem ég best veit er bara einn 66 Dodge Coronet 4 dyra eftir á landinu, hann er ljós blár 6.cc beinskiptur í stýri. Ég á þennann bíl og geymi hann inni og bíður eftir yfirhalningu,er samt tiltulega heill á allt í hann, ætla að setja V8 273 í hann og sjálfskipt.Kveðja. Gulli.
Kveðja Gulli.
 896-6397 og 486-6797og á elge@islandia.is