hef verið latur við að update'a þannig að hér er stórt update fyrir ykkur
---------------------------------------------------------------------------------
04.09.09
það náðist loksins að losa helvítis boltann svo hægt væri að setja framstuðarann á.
ég setti líka hurðaspjöldin í, þau eru þó reyndar ónýt fyrir utan eitt, en því verður reddað.
nokkrar myndir
boltinn farinn
-----------------------------------------------------------------------------
05.09.09
--------------------------------------------------------------------------------
06.09.09
það var farið í skúrinn og hitt framljósið var sett á, hér nokkrar myndir af því:D
ein mynd af honum með húddið niðri
já og svo tók ég eftir því að bíllinn er númer 658,821
og svo er hér mynd af þessu fína reykskýi eftir bílinn
-------------------------------------------------------------------------------
07.09.09
það var gert eitthvað smávegis í bílnum þennan dag, þéttilistinn var settur á skottið og plaststykkið
----------------------------------------------------------------------------
10.09.09
búið að pússa niður
--------------------------------------------------------------------------------
22.09.09
ég fór svo í skúrinn í gær eftir að hafa ekki komist í bílinn útaf samræmdu prófunum og veikindum.
einhvernveginn komst vatn í skottið á honum, veit ekki hvers vegna
aðeins kíkt á hvernig gólfið var, sér varla á því.
það er reyndar eitt gat í gólfinu, sem verður lagað fljótlega
svo voru settir nokkrir listar á bílinn...
nokkrar myndir
búið að sprauta yfir ryðbætinguna
svo er fullt af listum eftir...
skil ekki afhverju Volvo þurfti að framleiða þessa bíla með svona mörgum listum, bara bögg að reyna að koma þessu á!
svo er ég að fara á eftir í skúrinn þar sem eitthvað sniðugt verður gert í bílnum
Planið er svo að bíllinn fari í skoðun í næstu viku
---------------------------------------------------------------------------------
26.09.09
þennan dag var tekið til í skúrnum til að koma bílnum inn, það vafr líka gert smávegis í bílnum
skúrinn fyrir
smá drasl
skúrinn eftir
svo er hérna mynd af bílnum kominn með listana að framan
hér eru svo númeraplöturnar eftir að hafa verið málaðar
hér er svo bíllinn kominn með númeraplötuna að aftan
svo er hér mynd af einni felgunni eftir að hafa verið sprautuð
---------------------------------------------------------------------------------
27.09.09
í dag var kíkt á botninn á bílnum og þar var alveg ágætlega stórt gat.
það verður keypt 50x30 cm plata sem verður soðin yfir, gengur ekkert annað:)
hér var líka gat, þetta eru bráðabyrgða lagfæringar
og svo verð ég að koma með eina mynd af lúxusbúnaðinum í bílnum, spegill í hanskahólfinu
-----------------------------------------------------------------------------------------------
í dag fór pabbi minn og keypti plötu í botninn á vollanum, og við fórum áðan að máta hana í botninn.
platan
búið að skera aðeins til
búið að skera plötuna aðeins til að koma henni fyrir:)
á morgun verður platan hnoðuð föst þarna, botninn verður líka ryðvarinn þarna.
svo ætla ég eftir skóla á miðvikud. að setja sætin í aftur
svo fer hann í skúrinn í kópavoginum hjá bróðir mínum þar sem hann ætlar að kíkja á rafmagnið, svo fer bíllinn í skoðun seinnipartinn af vikunni