Author Topic: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro  (Read 35230 times)

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #20 on: August 26, 2009, 11:05:27 »
Mér sýnist á öllu að það vanti nokkra fyrri eigendur inn í eigendasögu þessa bíls.... ég amk veit um 2 sem hafa átt hann en eru ekki skráðir.

Í kringum 1990 (ekki nákvæmt 1988-1991) þá átti bílinn strákur sem bjó á Fífuhvammsvegi (stefán - mikill félagi Sigurjóns Harðar leigubílstjóra amk á þeim árum).
Sá fýr fór m.a. í ryðbætur á afturbrettum sem að mínu mati voru frekar óvandaðar og þurftu mikinn fyllir til að líta sómasamlega út, ég aðstoðaði hann við að raða urðum og framenda saman og á en fylgdist svo sem ekki meira með vinnu við bílinn í það skiptið.

Á þeim tíma var upphafleg vél og kassi í bílnum og viðkomandi ætlaði sér ekki að skipta því út.

Hvað varðar "krissa" sem bjó í breiðholti -  þá er sennilega verið að benda á mig í því samhengi.
Varðandi hluti úr 69 camaro þá vildi ég svo sannarlega að ég ætti þá ennþá en því miður þá er sú ekki raunin.

Ég held að þú þurfir að tala við Hjálmar partasala (bílakringlan) varðandi varahluti, hann er búinn að rífa amk 2 67-8 bíla og fékk hjá mér eitthvað af dóti úr 69 bílnum.
« Last Edit: August 26, 2009, 14:33:06 by KRISSI »
Kristmundur Birgisson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #21 on: August 26, 2009, 11:25:22 »
Það er soldið erfitt að vera að gera upp bíl í kreppunni þannig að það sem stjórnar uppgerðarhraðanum hjá mér eru mánaðarmót og kortatímabil.
Að fá varahluti hérna heima er frekar hæpið þ.e.a.s. það sem snýr ekki að vél/kassa/hásing, það sem þú taldir upp er svotil ófáanlegt hérna og eru menn lítið að selja frá sér eins og staðan er í dag.
Ég á t.d. 12 b. hásingu sem ég kem til með að setja undir en þá ætla ég að eiga 10 b. svona til vara, þú getur notað mikið úr 68 camaro, það er víst verið að gera upp 2 í Keflavík og svo geturðu notað margt úr 69 camaro og Novu, þú gætir prufað að tala við Krossanesbræðurna (Arnar/Brynjar)
Svo er spurning að reyna að komast í samband við einhverja Camarogæja í USA sem er að selja notaða varahluti en væntanlega þarftu að kaupa stærsta hlutann af dótinu nýtt, ég var að versla smávegis um daginn við NPD í USA, pantaði á föstudegi og dótið kom á mánudeginum, hérna er linkur á þá : http://npd.dirxion.com/WebProject.asp?BookCode=car09flx#
Þetta gluggajárn sem þig vantar, er þetta fremra eða aftara járnið?

P.S. bluetrash, þú getur skrifað inn númerin sem eru fremst hægra megin á blokkarplaninu (fyrir framan hægra heddið) og ég get lesið útúr þeim fyrir þig.

P.S. Krissi, hvað varð um SS húddið sem þú áttir?
« Last Edit: August 26, 2009, 15:52:34 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #22 on: August 26, 2009, 17:49:55 »
Krissi,varðandi afturbrettin,þá passar þetta alveg.Hjólbogarnir voru gerðir úr sparsli og ekki með sömu lögun og á frambrettum eða á nýju bogunum sem að fara undir.
Átt þú nokkrar myndir af honum frá þessum tíma.Gaman hefði líka verið að sjá mynd af honum með útvíkkanirnar sem að er minnst á hérna fyrr í þræðinum.

Gunni,var þinn ss bíll með 10 bolta hásingu original?

Ég vil þakka ykkur fyrir ráð og ábendingar,þær eru vel þegnar.
Eins og ég sagði,þá reikna ég bara með að þurfa að kaupa allt að utan en langar bara að tékka samt hérna.


Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #23 on: August 26, 2009, 23:18:59 »
Hvernig var það, var eitthvað búið að endurnýja í bílnum þegar þú fékkst hann og vantar alveg einhverja hluti í bílinn þinn?

Bíllinn minn var með 12 bolta hásingu eins og allir SS camaroarnir en hún var löngu týnd ásamt upprunalegu vélinni þegar ég kaupi hann.
SS Camaro var ekkert mikið öðruvísi, kraftmeiri vél, stífari fjöðrun, 12 bolta hás. og í útliti voru þeir eins og venjulegir camaro fyrir utan húddið, röndina og merkin, það má eiginlega segja að SS camaro sé meira söguleg heimild um kraftmikinn bíl.
Gunnar Ævarsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #24 on: August 27, 2009, 02:23:16 »
Já ok,ég hélt að þinn bíll væri með original vélinni og hásingu þannig að mér fannst þetta skrýtið með 10 bolta hásinguna.

Ég er ekki á landinu eins og er þannig að ég er ekki með það sem að ég var búinn að lista niður.

Það fylgdi þó slatti af dóti með bílnum og sumt nýtt,mest eða allt þéttingagúmmí,krómlistar og ýmsir smáhlutir.
Bætningastykkin í afturbrettin og spoilerar aftan og framan
Fyrir utan það var mest endurnýjun undir húddinu eins og sjá má á myndum.
Það vantaði framrúðuna en hana fékk ég nýja í Orku
Húddið er með honum og í fínu lagi en ég kem örugglega til með að skipta því út fyrir ss húdd

Það sem að vantar alveg og ég man í fljótu bragði er:

Bensíntank og fylgihluti,pústkerfi,framstuðara,alla spegla,innréttingar í hurðir og hliðar afturí,framsæti að stórum hluta eða alveg( þau eru blá sem að fylgdu ),krómmerkingar allar og eitthvað af höldum og tökkum,loftklæðningu og teppi,utan um bæði framljós (Það sem að fylgdi er nýtt af 68 bíl)
Svo að sjálfsögðu dekk og felgur

Listinn var orðinn langur hjá mér þannig að það er örugglega fullt sem að ég er að gleyma  :-k
En...þetta verður allt verslað í vetur  8-) svo aftur,ef að einhver á eitthvað af þessi í lagi og til sölu á sanngjörnum prís þá er ég klár  :wink:
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #25 on: September 07, 2009, 11:41:18 »
Á ég ekki að skipta við þig...? Þarft þá ekki að clona neitt eða leita af húddi né hásingu. Þessi er með stóran mótor og er RS/SS O:)

Kv ÓE
« Last Edit: September 07, 2009, 11:45:05 by ÓE »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #26 on: September 07, 2009, 14:40:20 »
er þetta bilinn sem ingó á/átti?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #27 on: September 07, 2009, 18:16:33 »
er þetta bilinn sem ingó á/átti?

Já, sá sem hann átti.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #28 on: September 24, 2009, 16:37:05 »
Já sæll  :idea: Hann er rosalegur þessi.Held nú samt að ég verði að klára þetta sem að ég byrjaði á.
Kom á klakann í gærkvöldi og renndi norður í nótt á 70´ GTO sem að kveikti þokkalega áhugann.Svo að nú er bara að fara að gera eitthvað í skúrnum.
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #29 on: October 06, 2009, 09:10:26 »
jæja þá er byrjað á því að smíða upp svona 67 Camaro #-o :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #30 on: October 07, 2009, 18:42:03 »
átt þú þennan bíl núna Kristján :?:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #31 on: October 08, 2009, 00:21:52 »
nei er bara  laga hann :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #32 on: October 15, 2009, 15:51:21 »
Jæja,Stjáni Skjóldal rúllar þessari riðbætningu upp,allt að gerast hjá kappanum.Búinn með allt í kringum glugga,skottið,sílsa og styttist í að bræða nýju stykkin á afturbrettin.
Kagginn verður kominn til Alla Berg bílasprautara,ja ekki eftir svo langan tíma :D
Þessi vetur leggst vel í mig og vonandi næsta sumar enn betur :lol:
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #33 on: October 15, 2009, 17:51:39 »
Glæsilegt að sjá!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #34 on: October 15, 2009, 22:06:53 »
Flott  :smt023
gott að hafa svona lyftu  :mrgreen:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #35 on: October 27, 2009, 18:31:12 »
jæja þá eru allir nýju hlutir fastir búið að sjóða allt og græja ný innribretti og stór hluti af báðum afturbrettum og búið að loka öllum götum og nú fer hann svo bara aftur til eiganda og er nú næsta mál að undirbúa fyrir málun :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #36 on: October 27, 2009, 20:00:21 »
helvíti flott verður eðal
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #37 on: October 29, 2009, 15:06:39 »
Alveg magnað hjá þér Stjáni  \:D/ Og útskrifaði fornbíladeildin hann frá þér eftir úttekt í gærkvöldi  :mrgreen:
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #38 on: October 29, 2009, 16:31:46 »
já það kom bara hellingur af fólki og ég veit ekki betur en öllum hafi litist vel á græjuna og er ég búinn að græja hann í gáng nú snýrðu bara lyklinum og kvikindið malar bara eins og sannur GM
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #39 on: October 29, 2009, 23:31:21 »
hehe,það er flott. 8-)
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson