Author Topic: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*  (Read 39535 times)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...video bls.4*
« on: August 14, 2009, 00:21:06 »
Smá project í gangi með Vollann....
Bíllinn er 88 árgerð af 240 volvo, orginal með B230 vél sem var í kringum 7 hestöfl.

Nýja vélin er 4.6 4V (32 ventla) úr 95 Lincoln Mark VIII sem er sama vél og í 96-98 Mustang Cobra fyrir utan milliheddið. Svo boltuðum við milliheddið af 96 Cobru á motor á sem ætti að færa okkur úr 280 hp einhvað í nálægt 300. Svo kemur aftan á þetta Tremec TR-3650 5 gíra úr 2001 Cobru.


The good'ol Volvo


The new bad ass power plant.

First var gamla vélin tekin úr og þessi nýja trial fittuð í húddið.
 




It´s sure going to be a tight fit!




Hérna sést upp með flækjunum og grindarbitans.

Við settum vélina um 15mm frá miðju á sveifarás til að græða smá space við stýrisöxulinn. (það er um 0.5°-1° aftast á gírkassa, svo það er vel innan marka.

Þegar við vorum sáttir með staðsetninguna smíðuðum við mótorfestingar og brreyttum gírkassabitanum.






aðeins búið að skera úr k-bitanum fyrir olíupönnuni.

Það þurfti aðeins að modda hvar stýrið kemur út úr hvalbankum en það rakst í heddið svo við færðum það um 5 cm til hliðar og 5 niður. Það finnst varla fyrir því upp í stýrinu.



Búið að mála vélarsalinn.


Svona standa málin í dag, update seinna.
« Last Edit: November 12, 2009, 21:27:33 by Jói ÖK »
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra... nokkrar myndir
« Reply #1 on: August 26, 2009, 21:42:17 »
Flott hjá þér,gangi þér vel með þetta.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra... nokkrar myndir
« Reply #2 on: August 27, 2009, 01:14:20 »
Jæja allavega 1 skoðun á löngum tima...En bílinn fór í gang í kvöld, þá á eftir að dunda smá með hydrolic brakeboosterinn og nokkur dund....
Og hendi hérna inn einu lélegu vídjói af fyrsta startinu
« Last Edit: August 27, 2009, 01:16:30 by Jói ÖK »
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #3 on: August 27, 2009, 03:15:15 »
Flott hjá þér Jói
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #4 on: August 27, 2009, 11:36:22 »
Snilldar verkefni  8-) Gangi þér vel með restina, og spólið síðar meir..
Brynjar Harðarson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #5 on: August 27, 2009, 14:16:26 »
Snillingar eru þið ;)
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #6 on: August 27, 2009, 17:48:02 »
Þetta er magnað!!

og það er greinilega nóg pláss í svona Volvo húddi, það eru varla til klunnalegri vélar en þessar 4,6 en hún virðist rúmast fínt..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #7 on: August 27, 2009, 17:48:32 »
Fjandskoti gott!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Gizmo

  • Guest
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #8 on: August 27, 2009, 20:49:19 »
Fokk þvílík snilld  =D>

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #9 on: August 27, 2009, 20:58:38 »
Ég verð bara að vera ósammala flestum hér. Mér finst sorlega farið með fínan mótor að setja hann í sænkan traktor.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #10 on: August 27, 2009, 21:20:35 »
hann var setur í secretary's car  :mrgreen: því ekki í gamlan sænkan traktor  :-#

Snilldar project  =D> gangi ykkur vel
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #11 on: August 28, 2009, 00:06:44 »
Ég verð bara að vera ósammala flestum hér. Mér finst sorlega farið með fínan mótor að setja hann í sænkan traktor.

Og það sagt af manni sem kallar sig 66 Mustang  :lol:
er hægt að finna meiri traktor en 66 mustang? jú kanski 65 Mustang  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #12 on: August 28, 2009, 00:56:36 »
Ég verð bara að vera ósammala flestum hér. Mér finst sorlega farið með fínan mótor að setja hann í sænkan traktor.

Og það sagt af manni sem kallar sig 66 Mustang  :lol:
er hægt að finna meiri traktor en 66 mustang? jú kanski 65 Mustang  :lol:

 :lol: :lol: :lol: :lol:

En annars flott hjá ykkur kíkji á þetta hjá ykkur næst þegar ég verð á ferðinni
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #13 on: August 28, 2009, 02:03:56 »
Ég verð bara að vera ósammala flestum hér. Mér finst sorlega farið með fínan mótor að setja hann í sænkan traktor.

Haha vá vitlu tissjú
Geir Harrysson #805

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #14 on: August 28, 2009, 11:12:09 »

Nafn á bílinn  \:D/

      Volord
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #15 on: August 28, 2009, 11:17:24 »

Nafn á bílinn  \:D/

      Volord

Passar á einkanúmer og allt  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #16 on: August 28, 2009, 11:22:07 »
Flottir kallar!
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #17 on: August 28, 2009, 18:43:01 »
Flott verkefni hjá ykkur.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #18 on: August 28, 2009, 18:46:34 »
Glæsilegt hjá ykkur
Helgi Guðlaugsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 240 + 4.6L 32V Cobra...komið í gang
« Reply #19 on: August 28, 2009, 19:50:56 »
Mig vantar líka vatnskassa, má vera allt að 73cm á breidd x 44cm á hæð og stútarnir verða að vera niðri bílstjóra meginn og uppi farþega meginn :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)