Author Topic: 3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning -æfingu frestað til föstudags  (Read 25492 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Frábær dagur,bestu þakkir til starfsfólks og keppenda og til hamingju með metin,Raggi,Kristján F og Ari og jafnvel fleirri,Lolli átti rosa dag í miðjum 10 á yfir 140mph þvílíka apparatið. =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Takk kærlega fyrir frábæran dag, frábæra keppni, flotta tíma, til hamingju allir sem tóku met, bæði persónuleg og íslands, og Þórður átti þarna öflugasta prjón sem ég hef orðið vitni að.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Takk fyrir daginn allir, skemmtilegur dagur:)
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Þakka öllum fyrir góðan dag, mér fannst vera góð stemming á svæðinu og staffið skilaði sínu :D

kv.
Ari
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Takk kærlega fyrir mig þetta var þvílíkur dagur! Takk starfsfólk, áhorfendur og aðrir keppendur.

Frikki: Þetta er orðinn svakalegur hraði á þessum eclipse... shii hehe
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Takk fyrir frábærann dag
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Geggjaður dagur, hefiði verið skemtilegra ef samkeppnisaðilinn hefði getað klárað en svona er þetta, bætti mig mikið í dag fór úr best 12.357 í 12.046 og bestu 60 fetin mín voru 1.680.
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Vil þakka Staffinu enn og aftur fyrir ótrúlega vel unnin störf, dáist alveg af þeim sem eru að standa í að halda þetta aftur og aftur, virkilega flott. =D>

Dagurinn var góður hjá mér, keyrði fína tíma.
Sló 3x persónuleg met, þannig það er stöðug bæting.

best fór ég 11.53@120.6 með 60ft 1.65 og 1/8 7.39@97.6 13psi

keyrði 3x 11.5 þvílíkt sáttur  =D>
fór heim með bikar fyrir GT.......

nú er bara stefnan sett á 11.4 og fara síðan heim og panta boga  ](*,)

jú svo skrúfuðum við 20" götudekkin undir og ég prófaði 3 runn
fór best 12.3@120 60ft 2.2 1/8 8.2@96.5 45psi

Takk fyrir mig

kv Bæzi
« Last Edit: August 16, 2009, 08:58:27 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Fáum við sem misstum af þessu að vita úrslitin?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.