Ég er með drif sem að fyrri eigandi setti læsingu í. Það er sjálfstæð fjöðrun á þessum bíl þannig það er engin hásing.
Ég er alveg tómur þegar kemur að því að stilla drif en þarf ekki að stilla inn drifið inn þó að þetta sé ekki hásing?
Þetta lýsir sér þannig að þegar afturhjólin er í lausu lofti get ég snúið öðru hjólinu ágætlega áður en það tekur í, mér finnst þetta ekki beint traustvekjandi.