Author Topic: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning  (Read 5531 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« on: July 07, 2009, 00:55:34 »
Sælir Félagar Góðir

Nú er komið að Þriðju keppni sumarsins.
Þetta er 2. umferð íslandsmótsins, hún fer fram laugardaginn 11 júlí

Tímatökur hefjast kl 10:20
Keppni hefst kl 13:00

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

Flappinn@simnet.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 9. Júlí Á SLAGINU 24:00

þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í:

Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk.
Þá getur fólk mætt á æfinguna og ákveðið hvaða flokk það á heima í.
Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Dagskrá keppninar verður birt síðar
Mæting er á milli 9 og 10.
Á slaginu 10 verður hliðinu lokað og þeir sem mæta eftir það verða ekki með.

ATH til keppanda.
Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í FÉLAGSHEIMILINU OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM ÁÐUR EN ÞEIR FARA NIÐUR Í PITT!!!!!!!!!!!

Til að flýta fyrir skráningu þá er gott ef menn geta komið með þetta skjal útfyllt.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=42742.0;attach=44370

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin Fimmtudaginn 9. Júlí
Æfingin byrjar upp úr 19:00
 
Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 24:00 Fimmtudaginn 9. Júlí
ATH.  Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma. 

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199


Keppnisgjaldið er 5000kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #1 on: July 08, 2009, 00:29:13 »
Spurning um að uppfæra forsíðuna :)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #2 on: July 08, 2009, 00:54:23 »
Spurning um að uppfæra forsíðuna :)

takk fyrir áminninguna  :D
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #3 on: July 10, 2009, 03:02:53 »
Keppendalistinn
« Last Edit: July 10, 2009, 11:57:32 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #4 on: July 10, 2009, 03:09:09 »
Nennir einhver að c/p listanum hingað? Er ekki með neitt forrit í tölvunni til að opna skjalið.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #5 on: July 10, 2009, 09:06:20 »
Flokkur   Nafn    Tæki   númer   Merking
OS   Kjartan Viðarsson   MMC Lancer Evolution   7   OS / 7
OS   Tómas Hólmsteinsson   Honda Civic   6   OS / 6
OS   Þórður Birgisson   Mitsubishi eclipse gsx '90   8   OS / 8
OS   Ellert Hlíðberg   Nissan 200zx   10   OS / 10
OS   Einar Sigurðsson   Nissan skyline R32 GTR   5   OS / 5
            
RS   Alfreð Fannar Björnsson   Honda Civic Turbo   69   RS / 69
RS   Símon Grétar Rúnarsson   Audi S2   árg.1991      5   RS / 5
RS   Stefán Örn Sölvason   BMW E30 318is   9   RS / 9
RS   Tómas Orri   Subaru Impreza wrx 2007   11   RS / 11
            
14.90    Jóhannes Rúnar Viktorsson    Mercedes Benz C320 BRABUS   3   TF / 3
14.90   Guðni Brynjar Sigfússon   Opel Astra 1.6 Turbo   6   TF / 6
14.90   Örvar Elíasson   Honda civic vti   7   TF / 7
14.90   Brynhildur Anna Einarsdóttir   Opel astra Turbo   1   TF / 1
14.90   Valgeir Pálsson   Subaru Impreza   19   TF / 19
14.90    Sæunn María Pétursdóttir   Mazda Miata   10   TF/ 10
            
13.90   Viktor Böðvarsson   VW Golf R32   20   TE / 20
13.90   Hafsteinn Örn Eyþórsson   Honda Civic Type-R   21   TE / 21
13.90   Heiðar Arnberg Jónsson   Ford Mustang   22   TE / 22
13.90   Axel Darri Þórhallsson   Chevrolet Camaro SS   23   TE / 23
13.90   Magnús Sigurðsson   1970 Pontiac GTO    24   TE / 24
            
12.90   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel Astra 2007   7   TD / 7
            
MS   Garðar Þór Garðarsson   Pontiac Trans Am ´81   5   MS / 5
MS   Sigurpáll Pálsson   Chevrolet Nova   6   MS / 6
MS   Harry Herlufsen   Camaro´79   7   MS / 7
            
GT   Sigursteinn Sigursteinsson   Ford Mustang GT 2006   11   GT / 11
GT   Bæring Jón Skarphéðinsson   corvette z06   13   GT / 13
            
MC   Geir Harrysson   1969 Chevrolet Camaro   69   MC / 69
MC   Ragnar S. Ragnarsson   Dodge Charger 1966   66   MC / 66
            
True street   Friðrik Daníelsson   1976 Pontiac Trans Am   5   TS / 5
GF   Kjartan Kjartansson   Ford Mustang 1986   7   GF / 7
            
OF   Leifur Rósinbergsson   ford pinto   1   OF / 1
OF   Gretar Franksson   Chevrolet Vega 71     6   OF / 6

SE   Elmar Hauksson   Plymouth Road Runner '69   8   GF / 8
            
Flokkur   Nafn    Tæki   númer   Merking
I   Axel Thorarensen Hraundal   Kawasaki ZX10-R 2007   10   I / 10
I   Hafsteinn Eyland   Zx10r 2008   13   I / 13
I    Reynir Reynisson   Yamaha R1   6   I / 6
I   Björn B Steinarsson   Suzuki GSXR 1000 03   26   I / 26
I   Jón K Jacobsen   Yamaha R1 árg 2005   8   I / 8
            
K   Guðjón Þór Þórarinsson   Kawasaki zx12R   6   K / 6
            
F   Ólafur H Sigþórsson      Yamaha R6   45   F / 45
F   Árni Páll Haraldsson   yamaha r6   46   F / 46
            
M   Ágúst Bjarmi Símonarson   Kawasaki zzr1400   67   M / 67
            
E   Agnar Fjeldsted   zx6R   5   E / 5
            
J   Björn Sigurbjörnsson   GSXR 1000   1   J / 1
« Last Edit: July 10, 2009, 11:59:05 by Jón Bjarni »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #6 on: July 10, 2009, 09:07:31 »
Nennir einhver að c/p listanum hingað? Er ekki með neitt forrit í tölvunni til að opna skjalið.
Annars er tvennt sem þú getur gert í því löglega og ókeypis ;)

Excel viewer..  lítið forrit sem leyfir þér að skoða excel skjöl
http://www.microsoft.com/downloads/details.aspx?FamilyID=c8378bf4-996c-4569-b547-75edbd03aaf0&displaylang=EN

Og Open Office.  Ókeypis "næstum því office"..
www.openoffice.com

kv.
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #7 on: July 10, 2009, 13:31:45 »
tímar gærdagsins
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #8 on: July 11, 2009, 18:27:18 »
Vinningshafar:

OS
1.Einar Sigurðsson
2.Þórður Birgisson

RS
1.Alfreð Fannar Björnsson
2.Símon Grétar Rúnarsson

MC
1.Ragnar S. Ragnarsson
2.Geir Harrysson

GT
1.Sigursteinn Sigursteinsson
2.Erlendur Einarsson

MS
1.Harry Herlufsen
2.Sigurpáll Pálsson

SE
1.Elmar Hauksson

GF
1.Kjartan Kjartansson
2.Friðrik Daníelsson

OF
1.Leifur Rósinbergsson

14,9
1.Valgeir Pálsson
2.Guðni Brynjar Sigfússon

13,9
1.Heiðar Arnberg Jónsson
2.Axel Darri Þórhallsson



Hjól

M
1.Guðjón Þór Þórarinsson
2.Ágúst Bjarmi Símonarson

J
1.Björn Sigurbjörnsson
2.Axel Thorarensen Hraundal

F
1.Ólafur H Sigþórsson   
2.Árni Páll Haraldsson

I
1.Jón K Jacobsen
2.Hafsteinn Eyland

ég óska öllum sigurvegurum til hamingju með sigurinnog þakka öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #9 on: July 11, 2009, 18:41:17 »
Þetta var góð keppni og gaman að horfa á.

Lyktin var hins vegar ekki svo góð.  :D
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning
« Reply #10 on: July 11, 2009, 18:42:25 »
lyktin var hrikaleg en
'
hér koma tímar dagsins
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon