Author Topic: Stigagjöf ?  (Read 9460 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stigagjöf ?
« Reply #20 on: August 09, 2009, 21:10:48 »
Er ekki 1% reglan í báðar áttir þ.e. til að bakka upp 10,50 þarf að fara aðra ferð á bilinu 10,395 til 10,605?



Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Stigagjöf ?
« Reply #21 on: August 09, 2009, 22:16:47 »
Er ekki 1% reglan í báðar áttir þ.e. til að bakka upp 10,50 þarf að fara aðra ferð á bilinu 10,395 til 10,605?



10.395 myndi bakka upp 10.500 tímann, en ef þú ferð 10.397 dugar 10.500 tíminn til að bakka upp 10.397 tímann  :wink:

Það kom til tals að þetta þyrfti einmitt að vera báðar leiðir..  2 tímar með minna en 1% annars gildir hvorugur..  ein ferð upp á 10.2 og ein upp á 10.5.. Metið er 10.9..   Við höfum keyrt þetta undanfarin ár þannig að betri tíminn dugi til að bakka verri tímann upp þó ekki sé 1% munur á milli.  En í gamle dage skylst mér að 1% verði að vera til staðar..  Að í þessu dæmi myndi semsagt hvorugur tíminn gilda til mets þar sem hvorugur tíminn á annan tíma innan við 1%.

Er ég ekki að koma þessu sæmilega rétt frá mér hehe..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stigagjöf ?
« Reply #22 on: August 10, 2009, 02:59:43 »
10.395 myndi bakka upp 10.500 tímann, en ef þú ferð 10.397 dugar 10.500 tíminn til að bakka upp 10.397 tímann  :wink:
Þetta er sem sagt ekki svona þ.e. í báðar áttir??

Við höfum keyrt þetta undanfarin ár þannig að betri tíminn dugi til að bakka verri tímann upp þó ekki sé 1% munur á milli.  En í gamle dage skylst mér að 1% verði að vera til staðar.. 
Er 1% reglan þá bara til skrauts? - en betri tími nægir til að staðfesta, sama hversu nálægt fyrri tímanum!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Stigagjöf ?
« Reply #23 on: August 10, 2009, 10:15:53 »
10.395 myndi bakka upp 10.500 tímann, en ef þú ferð 10.397 dugar 10.500 tíminn til að bakka upp 10.397 tímann  :wink:
Þetta er sem sagt ekki svona þ.e. í báðar áttir??
Jújú, virkar í báðar áttir, nema
1% af 10.395 er 0.0,104
10.395 + 0.104 = 10.499 og þar af leiðandi dugar 10.500 ekki til að bakka þann tíma upp.

EN

1% af 10.500 er 0.105 og 1.500 - 0.105 = 10.395

En ég er bara að flækja þetta hehe..


Við höfum keyrt þetta undanfarin ár þannig að betri tíminn dugi til að bakka verri tímann upp þó ekki sé 1% munur á milli.  En í gamle dage skylst mér að 1% verði að vera til staðar.. 
Er 1% reglan þá bara til skrauts? - en betri tími nægir til að staðfesta, sama hversu nálægt fyrri tímanum!
Þetta er það sem hefur verið keyrt eftir..  Betri tími bakkar upp verri tíma óháð prósentum, en ef það er 1% eða minna á milli, gildir betri tíminn.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Stigagjöf ?
« Reply #24 on: August 10, 2009, 10:28:12 »
Skil þetta núna

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Stigagjöf ?
« Reply #25 on: August 10, 2009, 11:46:29 »
En hvað er að gerast með stigagjöfina í I flokk hjóla ?
Jón K Jacobsen

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Stigagjöf ?
« Reply #26 on: August 13, 2009, 12:52:12 »
nú á þetta allt að vera komið nokkuð rétt

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2009_Stig#I
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Stigagjöf ?
« Reply #27 on: August 13, 2009, 15:04:03 »
Sæll. Þetta fer að verða rétt hjá ykkur.En það vantar 5 stig hjá Óla í F flokk (F45) fyrir íslandsmet í síðustu keppni.
Og íslandsmetið á vera 10,401 man ekki hraðann.


Kv.Diddi

Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011