Author Topic: Stolið dolly  (Read 2808 times)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Stolið dolly
« on: June 07, 2009, 21:30:46 »
Sælir lenti í því núna fyrir stuttu að "minna þroskaðir menn" hirtu dollýið mitt þar sem það stóð fyrir utan listaháskólann í Laugarnesi,
ég var að fara taka það í gegn og var búinn að plana mikkla notkun, og er því í talsvert meira veseni en bara þjófnaðarlega séð, sem er alveg alveg nógu andskoti súrt út af fyrir sig.
Þannig að ef þið þið hefðuð augun hjá ykkur,
þá yrði ég mjög þakklátur og greiði að sjálfsögðu fundalaun þeim sem hjálpar til við að koma því aftur í mínar hendur.

En svona leit það út síðast þegar ég sá það, og ætti að vera gott af þekkja það á styrkinguni á beislinu.






Ásgrímur 8207640
« Last Edit: June 07, 2009, 21:36:16 by Zaper »
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Stolið dolly
« Reply #1 on: June 08, 2009, 02:37:48 »
Sælir... Hef augun opin, enda þekki stykkið úr mílu fjarlægð :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Stolið dolly
« Reply #2 on: June 11, 2009, 20:48:06 »
takk fyrir það, en það er sem betur fer komið alla leið í leitirnar.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Stolið dolly
« Reply #3 on: June 11, 2009, 21:58:24 »
Nú, segðu okkur meira  :!:
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Stolið dolly
« Reply #4 on: June 13, 2009, 17:21:54 »
það er svosem ekki mikið að segja, en eftir að hafa auglýst þetta fékk ég uppl um staðsetningu, þá hafði það verið skilið eftir á planinu fyrir utan dekkjaverkstæðið í mosf...  og starfsmenn þar komið því á bak við hjá sér, þannig að þetta blessaðist allt að þessu sinni, það er bara grátlegt að maður þurfi alltaf að hafa með sér sements poka og steypa niður eigur sínar ef þær eiga að fá að vera í friði.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ